Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Síða 29

Eimreiðin - 01.04.1926, Síða 29
E'MRE1ÐIN FRAMSÓKNARSTEFNAN 109 ^lnn mikli sjávarafli 1924. Þjóðin öll og veiðiárið mikla hefur við skuldamál áranna 1920—22. 5. Þá skildust vegir. Á þinginu 1925 kastaði íhaldsflokkur- lnn burtu fram undir hálfri miljón króna tekjum af tóbaks- Verzluninni, aðeins til að gefa milliliðunum þann gróða. Á Sama þingi ætlaði íhaldsflokkurinn að gefa hlutafélögum eftir með skattbreytingu svo mikið, að í Reykjavík einni hefði það nnmið yfir 600 þús. kr. árið sem leið. Allir íhaldsmenn í ^ln2inu gáfu tóbakið kaupmönnunum, og allir íhaldsmenn neðri deildar gáfu tekjuskattinn eftir. En allir Framsóknar- menn í báðum deildum voru móti þessari gjafapólitík. Nú í vetur hefur verið gerð einhliða breyting á vörutollslögunum Ve9na útgerðarfélaganna og síldarkaupmanna. Missir lands- s)óður þar mörg hundruð þús. kr. tekjur. Allir íhaldsmenn Vorn með því, en flestir Framsóknarmenn á móti. íll. t/erzlunarmál: Samvinnufélögin eru á Islandi tiltölulega jafnsterk og ^hrifamikil, eins og í þeim löndum, sem lengst eru komin, d. Englandi, Danmörku og Sviss. Takmark þeirra er að Ve>ta þjóðinni réttláta verzlun, með frjálsum samtökum, láta ?anPmannsgróðann hverfa til almennings. Samvinnufélögin á Islandi eru sterkasti þátturinn í frelsisbaráttu þjóðarinnar. í ^ióli þeirra vex andlegt og efnalegt sjálfstæði. Framsóknar- •ökkurinn styður heilbrigða samvinnu í öllum myndum. íhalds- *°kkurinn hefur beitt öllum áhrifum blaða sinna til að vinna Pessum félögum mein. 2. Landsverzlun er að dómi Framsóknarmanna réttmæt í ai-áttu við hringa og undir vissum kringumstæðum sem skatta- 0rin. Á stríðsárunum var það nær eingöngu að þakka for- 9ongu Framsóknarmanna, að skipulag komst á landsverzlun meö matvæli. Landsverzlun stríðsáranna bjargaði þjóðinni fyrst ra hungursneyð, og í öðru lagi frá gegndarlausri féflettingu PPlliliðanna. Eftir stríðið tókst Framsóknarmönnum með lands- Verzlun að tryggja vélbátunum olíu með sannvirði, en á þing- lnu 1925 brutu íhaldsmenn það verk niður vegna sérhags- mnnastefnu innlendra og útlendra kaupmanna. íhaldsmenn og °ð þeirra hafa jafnan unnið á móti landsverzlun og talið a° sér til ágætis. En á þinginu 1926 voru síldarspekúlantar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.