Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Qupperneq 34

Eimreiðin - 01.04.1926, Qupperneq 34
114 STJÓRNMÁLASTEFNUR EIMREIÐlN stétt landsins með þrælkun þessari. Eftir á hefur sannasí, að útgerðarmenn græða líka á breytingunni. Hásetarnir vinna meira og betur, er þeir fá að njóta skaplegrar hvíldar. Og nU vilja þeir ekki missa vökulögin fremur en sjómennirnir. 2. Á þingi í fyrra bar íhaldsstjórnin fram frv. um hina svonefndu ríkislögreglu. Tilgangurinn sá að æfa liðskost, sent nota mætti til að bæla niður kröfur verkamanna. Allir íhalds' menn í neðri deild studdu málið, en allir Framsóknarmenn beittu sér á móti, enda sofnaði það hálfútrætt. Það hefð1 verið ægilegt skipulag, að stór-atvinnurekendur hefðu fyr^ beitt slíkri hörku við starfslýð kauptúnanna, og síðan veri^ hægt með vopnuðum liðsafla að halda þeim til vinnunnar, e þeir hefðu viljað leita sér mannúðlegri starfshátta. Um lel^ og Framsóknarmenn gengu af »hernum« dauðum, komu þeir með frv. um sáttasemjara. Það náði fram að ganga, og hefnr sáttasemjaranum tekist að jafna allar vinnudeilur síðan hann tók til starfa. X. íþróttir: Á þingi 1923 bar Framsóknarmaður í efri deild fram fl _ lögu um sundhöll við Reykjavík. Skyldi leiða heita vatnið frö Laugunum heim að bænum, og gera þar yfirbygða sundlauSr sem vera hlyti hinn mesti afl- og heilsugjafi fyrir höfuðstaðar búa. Jón Magnússon og fylgilið hans beitti sér móti málinU og eyddi því um sinn. Á þingi 1926 unnu Framsóknarme,lU í neðri deild að því, að fá komið upp íþróttaskóla fyrir lan^1 alt, í sambandi við Laugaskólann, en allir íhaldsmenn beH11 sér gegn framkvæmd þess. Verkin hafa talað. Dæmi þessi, tekin nokkuð af handahófi, sýn3 stefnu Framsóknarmanna og aðstöðu til íhaldsstefnunnar. FralT! sóknarmenn vilja, að þjóðin verði alfrjáls, og einstaklingarr”r andlega og efnalega sjálfstæðir. íhaldsstefnan er hagsmunasanl tök efnastéttanna. Mennirnir eru þar gerðirað þjóni fjármunannaj Framsóknarstefnan er að vísu að hálfu leyíi hagsmunasamban miðstéttarmanna, en um leið er hún hugsjónasamband, sem v' gefa öllum nýtum kröftum í þjóðfélaginu skilyrði til að þr°a Hún lítur fjármagnið sem þjón mannanna. Þess vegna láta Frarn sóknarmenn sér ekki nægja að rækta landið, bæta húsakyn og lífsskilyrði í sveitinni, þar sem meginhluti flokksmannan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.