Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Side 42

Eimreiðin - 01.04.1926, Side 42
122 ÁSTARHÓTIN eimreiði^ hentist í ofboði í sömu áttina. Hún náði báðum höndum fasta- faki í treyjulaf Þórðar, en um seinan þó. Fyr en tilræðið Y^1 stöðvað, buldi hnappheldan á iend hestsins. »Hafðu þig nú burtu, ólukku gepillinn, og komdu aldrei fyrir mín augu framar«, másaði Þórður. Hesturinn var að upplagi ágæta viljugur, en hann var ungur -og gat verið pratalegur nokkuð. Slíkum áminningum sem þessari var hann óvanur með öllu. Hann hrökk við ofboðs- lega og geisaði fram í tröðina; við hann varð engu tauti komið, hann brunaði áfram stjórnlaust, og er neðst kom 1 fröðina, varð fyrir hliðgrindin; hún brotnaði þegar við áhlauP hestsins, og fælnis-tryllingur hans jókst nú um allan helmmð- Hrein furða var það, um jafn óvanan reiðmann sem Oskar var, hvað lengi hann hékk á baki hestsins; þar kom þó lokum, að hann misti jafnvægið og slengdist með heljarafh niður í holtagrjótið. — Þar lá hann blóði drifinn og meðvit' undarlaus. Nú stóð ekki á skjótum aðgerðum á Hraunsmúla. Svo heppilega vildi til, að fólkið stóð að heyskap rétt fyrir utal1 túnið. Nú var það alt kallað á vettvang, karlar og konur’ stúlkurnar til aðstoðar húsfreyjunni við hjúkrunarundirbúnmS’ piltarnir til að innbyrða manninn, meiddan og dauðvona. ^ar hann borinn heim í brekáni, og sá enginn lífsmark með honum- Þá var og sendur hvatleikamaður í næsta hérað til að sækla lækni, og þar í sveitum þótti nást til hans vonum fyr> ekki leið nema tæpur sólarhringur, þangað til hann kom vettvang. Nokkurt lífsmark sást þá með Óskari, og er lmkn irinn hafði lengi fjallað um meiðsli hans, lét hann í ljós P álit sitt, að ekki væri skotið loku fyrir, að hann mætti lifa 3 áfallið og hverfa örkumlum, ef hann nyti við stakrar hjúkrunar- Með það fór hann. — — Það reyndist svo á Hraunsmúla, að sú sem þar átti rnýksf3 hendurnar var Þorgerður; mest öll hjúkrunin lenti því á henn1' og Óskari miðaði áfram á bataveginum, hægt, en trútt. Lítið töluðust þau við fyrstu vikuna og varla annað en P ’ sem snerti meiðslin eða umbindin, en öll voru orðaski þægileg og þykkjulaus. — En eftir því sem batinn 9er . tryggari, tóku þau að tala fleira, og var þá líkt og gla^na
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.