Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Síða 44

Eimreiðin - 01.04.1926, Síða 44
124 ÁSTARHÓTIN EIMREIÐ'N um að nota mætti hann til léttra verka, eða snúninga, ef hann yrði — þægur. En Þórður fann líkt og verkjarkvöl í höfðinu, er hann hugsaði lengra út í framtíðina, — þegar hann hugsaði til Hraunsmúlans þann tíma, sem færi í hönd eftir að hann oS Sigþrúður yrðu jarðsett, þá fanst honum sem hann hefðt starfað, grætt og lifað til einskis. Gjaldþrot, — gjaldþrot; hann var ekki viss um, að hann hefði orðið rétt eftir, því það var strembið orð og merkingi11 í því hreint að segja skelfileg. Osýnileg tengsl. Ræða flutt í víðvarpið í Reykjavík, 28. apríl 1926. Háttvirtu áheyrendur! Þegar ég nú tala í víðvarpið í fyrsta sinni, er það naesta undarleg tilfinning, sem grípur mig. Mér finst hljóðneminnr sem stendur þarna á súlunni andspænis mér, vera eitthvert galdra-verkfæri og víðvarpið sjálft ein af dásemdum vísindanna- Hér stend ég nú við annan mann, og ég gæti hugsað mf’ að ég væri að tala við veggina hér í hljóðbyrginu, því að þa^ er tjaldað dúkum í hólf og gólf til þess að varna bergmál'- En mér er sagt, að ég sé að mæla til víðvarpsnotenda 3 Islandi. Ef ég mælti á aðra tungu en íslenzku og víðvarpsstoðm hér drægi til annara landa, gæti sennilega heyrst til mín Þar og það skilist, sem ég nú fer með. Og væri stöðin næg'le3a sterk til þess mætti sennilega mæla svo, að það heyrðist u um allan heim. En hvort sem ég hef nú um þetta mörg orð eða fá, þá er mergurinn málsins sá, að hér er um ósýnileg tengsl að raeða- og út af þessum ósýnilegu tengslum ætla ég nú að leggi3 1 frekari íhugunar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.