Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Side 45

Eimreiðin - 01.04.1926, Side 45
E|MRE1DIN ÓSVNILEG TENGSL 125 Kmru, ósýnilegu áheyrendur! Ég geri ráð fyrir, að þið Wustið á mig með gaumgæfni þessa stuttu stund, sem ég á að mæla til ykkar, og er ég þakklátur ykkur fyrir það, enda æ*!a ég nú að fara nokkrum orðum um eitt hið mikilvægasta °9 niargþættasta íhugunarefni mannsandans, ósýnilegu tengslin, er tengja alt traustum böndum og gera allan heiminn að einni ór°fa heild. Osýnileg tengsl! Ætli þau eigi sér nokkurn stað? Og ef *Vo er, skyldi þeirra þá gæta jafnt í smáu sem stóru? Skyldu kau ná langt eða skamt? — í-'tum fyrst á efnisheiminn, á hlutina í kringum okkur og siaum, hvers við verðum vísari, hvað vísindin kenna okkur Um þetta. Okkur er nú kent, að hver frumögn efnisins sé smáheimur m af fyrir sig5 líkust örsmáu sólkerfi. Kjarninn, miðhnötturinn _ frumögn hverri nefnist frum (proton). Er hann orðinn til úr l0^rum léttari frumögnum og svonefndum pósitívum rafmagns- eir,dum með ákveðinni rafmagnshleðslu; en utan um hann snú- fleiri eða færri negatívar rafmagnseindir líkt og reiki- s*l°rnur umhverfis sólina í sívíkkandi bogum. Orkutengslin, aem tengja rafmagnseindirnar kjarnanum, eru ósýnileg tengsl. Okkur er einnig kent, að rafmagnseindir þær, sem yztar eru í frumögn hverri, stafi rafmagnsbylgjum út á við til ann- ara frumagna, og að fyrir þetta tengist ein frumögnin annari °9 myndi samsett efni. Og úr mismunandi frumögnum verða m'smunandi efnasambönd til, en úr þeim eru allir hlutir tií 0rðnir. Efnasambönd þessi mynda ýmist ólífræn, krystalínsk efni, e‘ns og í steinaríkinu, eða lífræn, slímkend efni, er loks verða a° lífefnum hinna lifandi vera, jurta og dýra. En það sem Ve!dur því, að öll þessi margbrotnu og margbreytilegu efna- Sambönd verða til, eru einmitt hin margvíslegu ósýnilegu orku- en9sl milli frumagnanna. Fyrir þessi fíngervu, ósýnilegu tengsl efnispartanna er efnið sjálft og allur heimurinn til orðinn, a lr þeir hlutir, sem til eru í kringum okkur, lifandi og dautt. Ef við nú þessu næst lyftum augunum frá jörð vorri út í Smminn, upp til vetrarbrautarinnar á einhverju stálheiðu vetr- ar vÖldi og spyrjum, hvað það sé, sem haldi Öllum þessum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.