Eimreiðin - 01.04.1926, Side 45
E|MRE1DIN
ÓSVNILEG TENGSL
125
Kmru, ósýnilegu áheyrendur! Ég geri ráð fyrir, að þið
Wustið á mig með gaumgæfni þessa stuttu stund, sem ég á
að mæla til ykkar, og er ég þakklátur ykkur fyrir það, enda
æ*!a ég nú að fara nokkrum orðum um eitt hið mikilvægasta
°9 niargþættasta íhugunarefni mannsandans, ósýnilegu tengslin,
er tengja alt traustum böndum og gera allan heiminn að einni
ór°fa heild.
Osýnileg tengsl! Ætli þau eigi sér nokkurn stað? Og ef
*Vo er, skyldi þeirra þá gæta jafnt í smáu sem stóru? Skyldu
kau ná langt eða skamt? —
í-'tum fyrst á efnisheiminn, á hlutina í kringum okkur og
siaum, hvers við verðum vísari, hvað vísindin kenna okkur
Um þetta.
Okkur er nú kent, að hver frumögn efnisins sé smáheimur
m af fyrir sig5 líkust örsmáu sólkerfi. Kjarninn, miðhnötturinn
_ frumögn hverri nefnist frum (proton). Er hann orðinn til úr
l0^rum léttari frumögnum og svonefndum pósitívum rafmagns-
eir,dum með ákveðinni rafmagnshleðslu; en utan um hann snú-
fleiri eða færri negatívar rafmagnseindir líkt og reiki-
s*l°rnur umhverfis sólina í sívíkkandi bogum. Orkutengslin,
aem tengja rafmagnseindirnar kjarnanum, eru ósýnileg tengsl.
Okkur er einnig kent, að rafmagnseindir þær, sem yztar
eru í frumögn hverri, stafi rafmagnsbylgjum út á við til ann-
ara frumagna, og að fyrir þetta tengist ein frumögnin annari
°9 myndi samsett efni. Og úr mismunandi frumögnum verða
m'smunandi efnasambönd til, en úr þeim eru allir hlutir tií
0rðnir. Efnasambönd þessi mynda ýmist ólífræn, krystalínsk efni,
e‘ns og í steinaríkinu, eða lífræn, slímkend efni, er loks verða
a° lífefnum hinna lifandi vera, jurta og dýra. En það sem
Ve!dur því, að öll þessi margbrotnu og margbreytilegu efna-
Sambönd verða til, eru einmitt hin margvíslegu ósýnilegu orku-
en9sl milli frumagnanna. Fyrir þessi fíngervu, ósýnilegu tengsl
efnispartanna er efnið sjálft og allur heimurinn til orðinn,
a lr þeir hlutir, sem til eru í kringum okkur, lifandi og dautt.
Ef við nú þessu næst lyftum augunum frá jörð vorri út í
Smminn, upp til vetrarbrautarinnar á einhverju stálheiðu vetr-
ar vÖldi og spyrjum, hvað það sé, sem haldi Öllum þessum