Eimreiðin - 01.04.1926, Side 51
E,MRE1Ð1N
ÓSÝNILEG TENGSL
131
bæði þá, sem beita þeim, og eins hina, sem þeim er
^int í g6gn 0g jafnvel alla félagsheildina, hvort heldur er
®jarfélagið eða þjóðfélagið í heild sinni. Því ættu menn að
ara varlega í að beita þeim, en freista þess að fara samn--
'n9aleiðina í lengstu lög og helzt koma á lögskipuðum gerð-
ardómum um öll atvinnumál, því að hvergi erum við eins hvert
ru háð, eins samþola og einmitt í þeim.
hrÞetta samþol (solidaritet) er það, sem veldur því, að við
!°tum að bera ábyrgð á gjörðum okkar, ekki einungis gagn-
jf|ft °kkar nánustu og stétt okkar, heldur og gagnvart allri
, ^sheildinni. Við verðum að gæta sameiginlegra hagsmuna
ar allra ekki síður en stéttarhagsmunanna, og við verðum
mUna það, að við sem þjóð megum ekki fara okkur að
^ a með því að leggja óeðlilegar hömlur á atvinnuvegina eða
K bví að teppa framleiðsluna í landinu á aðalbjargræðis-
munum.
úrH-UmUm Ý^ar kann nu að virðast sem ég með þessum út-
ós'Ur Se kominn nokkuð langt frá umtalsefni mínu, hinum
^ 1 eSu tengslum, en svo er ekki; því að einmitt það, sem
sm Ue^n* samt>ot’ sameiginlega hagsmuni og almannaheill,
okk Uf af ósýnilegu andlegu og veraldlegu tengslum
sh(íiar ■ miHi. Á þeim hvílir það, að við erum öll sömu þjóðar,
atlri U ^ungu og stundum líka sama sinnis, þegar í harðbakk-
°kk S'ær’ ^ finnum þetta bezt, þegar einhver hailmælir þjóð
v^far erta tandi, og myndum finna það enn betur, ef á það
SjJ ráðist. Stundum hef ég jafnvel verið að óska þess með
0 m mér á síðari árum, þegar mér hefur fundist gáleysið
VrSnUndUrIVndÍð keyra fram úr öllu hófi, að við ættum ein-
leika .Same’SÍnlegan óvin eða einhverja sameiginlega örðug-
USt Vl^ uó stríða, sem krefðust átaks, krefðust samtaka, krefð-
katl ess’ sð öll þjóðin risi sem einn maður. Þá fyndum við
t. , ,e lil þess, hversu dýrmæt eru andlegu tengslin, eins og
er °oræknistilfinningin, og hversu gott og nauðsynlegt það
t; Vera bæði samhuga og samtaka.
Ct1 anóiom,
na n. atlólegu og veraldlegu tengslin ná lengra en þetta, þau
V^skiff0rðÍð Um attan ^eim> úl alls mannkynsins. Verzlun og
8öno,i4| ,^ala nú þanið taugakerfi sitt, póst, síma og sam-
n9utaeki
um allan heim. Lítið grunar t. d, blökkumanninn