Eimreiðin - 01.04.1926, Síða 53
EimREIÐin
ÓSVNILEG TENGSL
133
sé æðst og dýpst í tilverunni og bæði hann og aðrir nefna
Sjjð, í þeirri von að hann geti hjálpað og að hann vilji snúa
0 ‘u til bezta vegar.
^'ð skulum vona, að til sé einhver allsherjarmiðstöð í til-
yefunni, er taki við öllum kveinstöfum og bænarandvörpum
^sirra, Sem bágt eiga og í raunir rata, eða eru að því komnir
hníga undir byrði lífsins; við skulum vona, að hún
taki
Við
heldi
um
við þeim, og varpi þeim fram fyrir fótskör alverunnar.
skulum vona, að þessi alheimsorka, sem í öllu lifir og
Ur öllu við með hinum margbrotnu, ósýnilegu orkutengsl-
. , Se aðeins útflæði eða útgeislun alvaldsins í tilverunni,
°sýnilegrar alheimsveru, sem er að leitast við að snúa öllu til
0 s> iil allsherjar samræmis.
‘ð skulum trúa þessu og treysta, þótt við vitum það ekki, því
— aldrei sá neinn þann er augaö gaf
og uppspretfur ljóssins ei fundnar né skýrðar.
Með beygðum knjám og með bænastaf
menn bíða við musferi allrar dýrðar.
En autt er alt sviðið og harðlæst hvert hlið
og hljóður sá andi, sem býr þar.
en ? sl<ilsl ykkur> kæru, ósýnilegu áheyrendur, ef til vill betur
aður, hversvegna ég í upphafi ræðu minnar nefndi hin
miegu fengsj vígvarpSins eina af dásemdum vísindanna.
utð heil og sæl og minnist upp frá þessu mikilvægis allra
VnileSra tengsla.
Ágúst Bjarnason.