Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Page 59

Eimreiðin - 01.04.1926, Page 59
£1MREIÐ1N LOFTFERÐ YFIR EYSTRASALT 139 laski nærri sér, sjá þau hoppa um harðvellið og lyfta sér til llu9s. Á þeim árum var það í lögum haft við háskólann í Oxford, að stúdentum væri bannað að fljúga. Árin 1917—18 uar ég í Oxford. Þá var kominn stór flugskóli fyrir hermenn a völlunum við Tempsá, rétt fyrir neðan bæinn, og ég var oft sarleiður á flugunum, sem suðuðu yfir manni allan liðlangan ^aginn, oftast 3 og 4 í einu. Nú hef ég ekki alls fyrir löngu lesið, að stofnað væri prófessors-embætti í flugvísindum við háskólann í Oxford. En þó að ég hefði séð og heyrt flugvélar mér til leiðinda, yar flugið sjálft mér með öllu ókunnugt, þegar ég réð af að ^ara í loftinu frá Helsingsfors til Stokkhólms í fyrra sumar. hafði ekki gætt þess að panta mér farseðil með eimskipi 1 tæka tíð, bærinn var fullur af kennurum frá Noregi og Svíþjóð, sem hröðuðu sér heim eftir kennaraþingið, og á ferða- skrifstofunni var mér sagt, að langt yrði að bíða rúms í skipi. þótti biðin ill, því að ég vildi dvelja vikutíma í Stokk- aolmi, en þurfti að vera kominn til Oslóar á tilteknum degi. ^9 spurðist fyrir um flugferðirnar. Ein flugvél gekk til Stokk- uólms á dag. Með henni mátti fá far eftir þrjá daga. Ferðin sl°ö ekki yfir nema rúmar þrjár stundir (400 kílómetrar, sólarhrings ferð með eimskipi) og var ekki dýr. Farseðill með sk'PÍ kostaði 75 krónur sænskar, og matur aukreitis, en með lu9u 95 kr., og enginn aukakostnaður. Ég vissi, að það hlaut ^ 'iggja fyrir mér að fljúga fyrr eða síðar, og keypti mér arseðil hjá Aero 0. V. Finland. Þriðjudaginn 11. ágúst kl. 3 var burtfarartími flugunnar. e'r Ásgeir Ásgeirsson, sem varð eftir í Helsingfors til þess vera fulltrúi íslands á fundi Norðurlanda-þingmanna, og i'alle lektor Sandelin, sem nýkominn var frá íslandi, óku með Pier út að flughöfninni. Þar var heldur frumbýlingslegt um að ‘iast. Tveim skúrum hafði verið hrófað þar upp. í öðrum fór ratT> skoðun farmiða, vegabréfs og farangurs (hver farþegi *át‘i hafa 30 pund í fari sínu). í hinum stóð stúlka og hafði a 11 á boðstólum. Opið skýli með einum trébekk var bið- Salurinn, því að ekki er gert ráð fyrir vetrarferðum. Við ° uriitla bryggju lá vatnsflugan sjálf. Það var Junker-flugvél slá mynd í síðasta hefti Eimr., bls. 55), klædd álmi (alumini-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.