Eimreiðin - 01.04.1926, Síða 61
E,MREIÐ1N
LOFTFERK VFIR EYSTRASALT
141
n°kkurra stunda flugferð, að hafa með sér skemtilega bók að
^esa- Hann mun fljótt trénast upp á því að horfa út um
S^Sgann, og þá getur tíminn orðið langur. Farþegarnir geta
ekki skemt sér með því að skrafa saman; hávaðinn í gang-
vélinni er of mikill til þess og bezt að fylla hlustirnar með
öaöniull. En á hinn bóginn er stórum þægilegra að lesa í
|*u9u en eimlest: jafnari hreifing og minni hristingur. Yfirleitt
er ágætlega um mann, hreint og svalt háloftið streymir inn
Um gluggana, enginn reykur né ólykt. Eg tók vasabókina
jí"na upp og fór að skrifa ýmislegt mér til minnis, þegar til
*°kkhólms kæmi.
Svona flugum við hátt á annan klukkutíma. Við fórum yfir
"•kenás og Hangö, yfir strandlengjuna, sem norrænir víkingar
°kuðu fyrrum Bálagarðssíðu. Nú var stefnt út á Eystrasalt,
°2 skerjaklasinn þyntist óðum. Þá tók ég eftir því, að hljóðið
Sangvélinni fór að verða annarlegt, og alt í einu steinþagn-
1 hún. Upp á síðkastið höfðum við lækkað flugið og nú
rann flugan skáhalt niður og settist á sjóinn.
Þeir flugustjóri og vélamaður bisuðu nú góða stund við
!e'ma> en gátu engu lífi blásið í hana. Annar þeirra kom út
uænginn og tilkynti okkur farþegunum, að gangvélin væri
^uð og ekki annars kostur en láta reka fyrir vindi og straumi.
ann bætti því við, að við værum komnir út fyrir alla manna-
^Sð, og lítil Von um hjálp.
, 'ú fór að reyna á þolinmæðina. Og aldrei hefði komið sér
Ur en nú að hafa dálítið æsandi skáldsögu til þess að lesa
2 gleyma tímanum. En eftir nokkurn tíma kom nýtt efni til
su U.2Unar og áhyggju. Okkur rak í áttina að lítilli ey eða
a|^ri’ °S stefndum beint að nokkuð bröttum klettum, sem
^ an ólgaði við og freyddi. Nú fanst Þjóðverjanum okkar
ann*1 Ver®a láta til sín taka. Hann teygði sig út um glugg-
’ æpti á flugmennina, benti á klettana, pataði og mót-
h' t aumingja mennirnir gerðu ekki annað en hrista
öln- Ur því að þeir gátu ekki sett vélina í hreifingu, gátu
hah ^Vor^* kyrt sjóinn né þokað eyjunni úr leið okkar. Þá
Sjn^aÖ1 Sa þýzki sér aftur í sætinu og endurtók í sífellu: wir
föl ^aputt (við erum dauðans matur). Sænska stúlkan var
en róleg, enda virtist engin bráð hætta á ferðum. Ef