Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 62
142 LOFTFERÐ VFIR EVSTRASALT eimreidi^ flugan liðaðist sundur undir okkur við klettana, átti alt af mega klöngrast í land. En að vísu var það ill tilhugsun fara í sjóinn og komast holdvotur upp í eyðisker, því veðrið kólnaði og hvesti eftir því sem á daginn leið. Loks rak okkur upp að klettunum með braki og brestum- Stýrið kom fyrst að og vafðist upp eins og pappír. Síðan bar annan vænginn að landi og skaddaðist hann fljótt. Svona velktist flugan þarna um stund fram með klettunum, valt a bárunum og stakk ýmsum endum við landi, án þess að grind- ina virtist þó saka. Þá vildi svo til, að annar vængurinn lagð' ist upp á klettasyllu í vatnsborðinu. Vélarmaðurinn sætti laS1' skreið í land eins og örskot og tókst að halda vængnum föstum meðan við öll hin skriðum eftir honum á land. f>ar stóðum við nú sigri hrósandi, skraufþurr, en allslaus. Ekkert okkar hafði haft svo mikið sem kápu með sér. Fyrsta verk mitt, þegar upp á eyna kom, var að kynnast fröken Geijer og mæla til vináttu við hana. Við fórum að svipast um eftir grastó í sæmilegu skjóli, þar sem bezt yrð1 að láta fyrir berast um nóttina, því þarna gerðum við ráð fyrir að gista. Við sáum hvorki til báta né bygðra eyja, °S þó að okkar yrði saknað, þegar flugvélin skilaði sér ekki ti Stokkhólms í tæka tíð, var ekkert áhlaupaverk að finna okkur- Flugmennirnir höfðu allan hugann á að vita hvað flugunn1 liði og verja hana áföllum, ef hægt væri. En Þjóðverjmn húkti hæst á klettunum og rendi arnaraugum út á sjómn- Alt í einu sáum við, að hann byrjaði að veifa vasaklútnum og benti okkur að koma til liðs við sig. Hvítt segl bar vi hafsbrún og stefndi sniðhalt við eyna. Um stund stóðum V1 _ og veifuðum eins og hverjir aðrir skipbrotsmenn, enda breytt* nú báturinn sýnilega um stefnu. Var það nær jafn snemmar að hann kom að eynni og vélarbát bar að hinum megin, °S tók nú heldur að vænkast ráðið. Eftir nokkurt þóf tók vélar báturinn okkur öll saman og fluguna aftan í, en seglbáturinn fylgdi okkur í vináttuskyni. Gekk ferðin seint, því flugan to mikið á sig og var óþjál í togi. Var mjög áliðið dags, þeSar við komum til Vánö (Fagureyjar), þar sem Johansson, f°r maður og eigandi vélarbátsins, átti heima. Það er Htil eV’ yzt í skerjunum, og eru þar 7 býli, en hvorki kirkja, skóli ne
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.