Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Side 65

Eimreiðin - 01.04.1926, Side 65
EIMREIÐIN Arfinn. [Þetta litla æfintýri, sem er ritað í íslenzkutíma við skóla einn í ^evkjavík, er eftir seytján ára gamla stúlku, dóttur Halldórs Helgasonar, öfundar ljóðabókarinnar „Uppsprettur".] Það var vor. Bjartar nætur og bjartir dagar, fuglasöngur lækjaniður. Túnin voru orðin græn, og í kálgarðinum ^ennar Kötu gömlu var alt í miklum blóma. Hún var nýbúin reita illgresið úr honum og var þess vegna ánægð bæði v^ sjálfa sig og moldina, sem báðar gerðu sitt ítrasta til að lata kartöflunum og gulrófunum að vaxa. En inni í miðjum garðinum var svolítill arfi, sem gamla °nan hafði ekki tekið eftir, þegar hún var að »skilja sauðina ra höfrunum«. Þessi litli arfi var dæmalaust ánægður með Það var svo rúmt um hann í hlýrri moldinni, og hann Vls*i, að hann var altaf að stækka, og þegar hann væri orð- u!! s*°r’ aetlsiöi hann að biðja sólina að blessa garðinn hennar °tu, fyrs{ aumingja gamla konan hafði verið svo miskun- Sotl1 að skilja hann eftir, þegar hún var að uppræta illgresið. .7; Hokkrir dagar liðu, og arfinn var orðinn allstór. Mjúku, losgrænu blöðin hans breiddu sig á móti sólinni, og hann var °'ntl að fá litla, hvíta kórónu á höfuðið. *Hvað ert þú að gera hér?« sagði stórt kartöflugras við ^ ann. »Ég skal segja henni Kötu, að þú sért alt af að borða a okkur, sem eigum öll næringarefnin í þessari mold. Snaut- qU burt illgresið þitt! Snáfaðu burt segi ég! Heyrirðu það?« . 9 kartöflugrasið skalf af vonsku og réttlætistilfinningu. Arf- horfði undrandi á það. Hann hafði aldrei séð reiðina fyr. j.j0tlnm hafði alt af sýnst alt svo bjart í kringum sig þangað nu- En hann sagði samt: »Blessuð gamla konan mun ekki ^a mér mein. Hún hlífði mér um daginn, því ætli hún 1' mér þá ekki nú«. — mndu síðar kom Kata gamla út í garðinn, og undireins 9 hún kom auga á arfann sagði hún: k: ^Heyrðu karlinn minn! Viltu ekki gera svo vel að vara Eg er hrædd um, að þú eigir ekki heima hérna!« Og 10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.