Eimreiðin - 01.04.1926, Side 65
EIMREIÐIN
Arfinn.
[Þetta litla æfintýri, sem er ritað í íslenzkutíma við skóla einn í
^evkjavík, er eftir seytján ára gamla stúlku, dóttur Halldórs Helgasonar,
öfundar ljóðabókarinnar „Uppsprettur".]
Það var vor. Bjartar nætur og bjartir dagar, fuglasöngur
lækjaniður. Túnin voru orðin græn, og í kálgarðinum
^ennar Kötu gömlu var alt í miklum blóma. Hún var nýbúin
reita illgresið úr honum og var þess vegna ánægð bæði
v^ sjálfa sig og moldina, sem báðar gerðu sitt ítrasta til að
lata kartöflunum og gulrófunum að vaxa.
En inni í miðjum garðinum var svolítill arfi, sem gamla
°nan hafði ekki tekið eftir, þegar hún var að »skilja sauðina
ra höfrunum«. Þessi litli arfi var dæmalaust ánægður með
Það var svo rúmt um hann í hlýrri moldinni, og hann
Vls*i, að hann var altaf að stækka, og þegar hann væri orð-
u!! s*°r’ aetlsiöi hann að biðja sólina að blessa garðinn hennar
°tu, fyrs{ aumingja gamla konan hafði verið svo miskun-
Sotl1 að skilja hann eftir, þegar hún var að uppræta illgresið.
.7; Hokkrir dagar liðu, og arfinn var orðinn allstór. Mjúku,
losgrænu blöðin hans breiddu sig á móti sólinni, og hann var
°'ntl að fá litla, hvíta kórónu á höfuðið.
*Hvað ert þú að gera hér?« sagði stórt kartöflugras við
^ ann. »Ég skal segja henni Kötu, að þú sért alt af að borða
a okkur, sem eigum öll næringarefnin í þessari mold. Snaut-
qU burt illgresið þitt! Snáfaðu burt segi ég! Heyrirðu það?«
. 9 kartöflugrasið skalf af vonsku og réttlætistilfinningu. Arf-
horfði undrandi á það. Hann hafði aldrei séð reiðina fyr.
j.j0tlnm hafði alt af sýnst alt svo bjart í kringum sig þangað
nu- En hann sagði samt: »Blessuð gamla konan mun ekki
^a mér mein. Hún hlífði mér um daginn, því ætli hún
1' mér þá ekki nú«. —
mndu síðar kom Kata gamla út í garðinn, og undireins
9 hún kom auga á arfann sagði hún:
k: ^Heyrðu karlinn minn! Viltu ekki gera svo vel að vara
Eg er hrædd um, að þú eigir ekki heima hérna!« Og
10