Eimreiðin - 01.04.1926, Side 67
ElMREIÐIN
ARFINN
147
Orlaganornirnar grettu sig, þær höfðu ætlað að haga þessu
°ðruvísi. Þær sögðu: »Svei! þetta sem var einu sinni arfi«.
O9 þær fundu, að búið var að kollvarpa valdi þeirra.
Valdís Halldórsdóttir.
Sálrænar ljósmyndir.
Sálrænu fyrirbrigðin, sem fjöldi
manna fæst við að rannsaka nú
á tímum, hafa á vora tungu venju-
legast veríð nefnd dularfull fyrir-
brigði. í því heiti er falin yfir-
lýsing um, að vér skiljum ekki,
hvernig þau gerast. Þau fara í
bág við venjulega reynzlu manna,
liggja utar henni eða ofar. Þar
eru einhver þau öfl starfandi, sem
vér þekkjum ekki enn.
Eitt furðulegasta fyrirbrigðið
Haraldur Níelsson. þeirrar tegundar er það, að ein-
hver »auka-mynd« kemur á Ijós-
Vndaplötu í návist sumra miðla. Þessi »aukamynd« getur
, með margvíslegri gerð. Hún er stundum ekki annað en
^ e"ur, stundum eins konar ský, stundum fíngerð slæða, stund-
°rð eða setningar, en stundum líka mannsandlit (karl-
. nns» konu eða barns). Stundum er andlitið óskýrt, stundum
nskýrt og andlit lifandi manns, þess er »situr fyrir« og
^jósmynda sig.
si ,eir m'ðlarnir, sem gæddir eru þessum hæfileika, eru mjög
u 2®fir. Sú gáfan virðist vera enn fágætari en aðrar teg-
Undir
wiðilshæfileikans. Að því er ég veit bezt, munu enn
^ l ív/ '-'3 vvu muiiu v.1111
^ a hafa fundist yfir tuttugu menn í veröldinni þessi rúm 75
h-em liðin eru síðan rannsóknir hinna sálrænu fyrirbrigða
Ust> er gæddir hafa verið þessum furðulega hæfileika.