Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Qupperneq 72

Eimreiðin - 01.04.1926, Qupperneq 72
152 SÁLRÆNAR LJÓSMVNDIR eimreiðint svo skýr. En ég hélt áfram að efast. Frú Ágústa Svendsen var hálf hissa á því, að ég skyldi ekki trúa sér, og spurfr mig, hvort ég gæti þá ekki séð sama ættarmótið á þessan mynd og á andliti einnar systur minnar, er hún tilnefndi- Kvaðst hún oft hafa haft orð á því við frú Louise, dóttur sína, hve mjög þessi systir mín líktist Sólrúnu ömmusystur sinni- Eg fann, að þetta var satt. Ég fór með myndina og har hana saman við andlit systur minnar. Þá minkaði efi minn að mun og tortrygni gagnvart frú Svendsen. Mági mínum oS elzta syni þeirra hjónanna fanst konu-andlitið í fyrstu svo systur minni, að þeir spurðu mig, hvort ég hefði fest mynd a^ henni framan á handlegginn á mér. Að ráði eins vinar míns lét ég ljósmyndara taka mynd a þessu konuandliti einu, og þá mynd sendi ég austur í Reyðar' fjörð, þar sem Sólrún hafði átt heima. Ég kvaðst hafa eisnas* mynd þessa og mér væri sagt, að hún myndi vera af e,n' hverri konu í ætt minni; meira sagði ég ekki og ekkert um> hvernig myndin væri til komin. Ég bað um, að myndin vsrl sýnd eldra fólki þar eystra. Eftir nokkura mánuði fekk e3 það svar, að stöku menn þar eystra, sem komnir væru á e|rl ár, þættust þekkja myndina, og segðu þeir hana vera af So' rúnu Sigurðardóttur ömmusystur minni, eða að minsta kosh líkjast henni. Sjálfur bréfritarinn kvaðst þó ekki viss um> hvort hún væri heldur af Sólrúnu eða Ragnhildi ömmu minnl (móður Níelsar Eyjólfssonar föður míns). Sagði hann þeirn. hafa svipað nokkuð saman. En undrandi bætti hann þessa^1 spurningu við: »En hvernig er ljósmynd af henni til orðm- Hún var dáin löngu áður en farið var að taka ljósmyndir her>- það veit ég fyrir víst«. Þeirri spurningu hans svaraði ég ekki fyr en ég heimso hann sjálfan sumarið 1918. Þá fór ég allvíða um Austfirði oS nokkuð um Fljótsdalshérað. Varð þá víða rætt um myndjnfj Meðal þeirra, sem kváðust þekkja hana, var Ólöf tengdamo ]óns Bergssonar á Egilsstöðum. Ekkert lét ég hana vita V en eftir á, hvernig myndin væri tilkomin. Hún kvaðst a þekt vel ættfólk mitt þar eystra, þar á meðal Sólrúnu. ein í Reyðarfirði gáfu mér skriflega yfirlýsingu, og pronta hana hér með, ásamt vottorði frá frú Ágústu Svendsen.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.