Eimreiðin - 01.04.1926, Page 73
E’MREIÐIN
SALRÆNAR LJOSMYNDIR
153
Merkilegt þótti mér og, að jafn varkár manneskja og frú
a °bína Thomsen frá Bessastöðum sagði afdráttarlaust við
j^’9. er ég bar myndina undir dóm hennar, að hún gæti ekki
j^Ur séð en að þetta væri mynd af Sólrúnu. En frú Jakob-
a hafði í æsku dvalist nokkur ár á Hólmum í Reyðarfirði hjá
a Hallgrími Jónssyni, bróður sínum, og þá þekt Sólrúnu,
6ln, heima átti á Helgustöðum.
n einna merkilegastur þótti mér samt vitnisburður konu
>nnar á Fáskrúðsfirði. Ég hirði ekki að nefna nafn hennar,
ar a® ég hef ekki beðið hana leyfis til að láta nafns henn-
Ve] u prenti. — Hún tjáði mér, að hún þekti andlitið
Var ^Ua^s* stundum hafa fylgt Sólrúnu milli bæja, er hún
^ ara a^r** ^9 spurði þessa konu, hvort henni
. ist ekki undarlegt, að ekki skyldi neitt móta fyrir neinum
fr .ot)uningi, svo sem t. d. íslenzkri kvenhúfu. Þá kom hús-
a með þessa athugasemd: »Það er nú einmitt merkilegt
bún Eftir Sólrún veiklaðist á geðsmunum, setti
höfð.aMrei upp húfu; hún greiddi hárið og skifti því á miðju
hö 'nu °3 lét það svo falla niður yfir herðarnar aftur af
Ejnu, en leyfði aldrei að það væri fléttað*.
inu .n°^^uð verður dæmt af myndinni um þetta, virðist hár-
, e,nmitt svona fyrir komið. Bersýnilega er hárinu skift upp
enninu.
^ er boma vottorðin:
Un, se®ar mér var sýnd mynd sú, er Mr. Edward Wyllie tók í Lundún-
háskóla 3ri^ af s'ra Haraldi Níelssyni, nú prófessor í guÖfræði við-
við hau111 * Reyhjavík, þekti ég þegar, að konumyndin vinstra megin
S^]r. er af Sólrúnu, systur Ragnhildar föðurmóður hans.
a 9eðsUn bessi átti heima á Helgustöðum í Reyðarfirði. Hún var veikluð
s'nHa munum, en stilt, ef hún var látin sjálfráð. Hún fór oft milli vina
'860, ^j2. k°m iöulega á Eskifjörð, þar sem ég átti heima árin 1857—
a]t af u un var þá að kalla mátti daglegur gestur hjá mér, og ég hafði
Eg PPvúið rúm handa henni, sem hún gat gengið að, þegar hún vildi.
þegar . a fram til þess að mönnum skiljist, að ég þekti hana vel.
°9 systy s'öar kyntist frú Þuríði, konu skólastjóra Páls Halldórssonar
ontnt^ Slra Haralds Níelssonar, tók ég þegar eftir því, hve Iík hún er
■^eUss0nSSr s'nni, Sólrúnu, og ég hafði orð á því við dóttur mína, frú Louise
°9 niér l aldrei verið í neinum vafa um, að myndin sé af Sólrúnu,
e'"r aldrei dottið í hug, að þessi mynd væri af neinni annari konu.
Reykjavík, 19. október 1914. Augusta Svendsen.
u'lar H'- , .^''undaryottar:
I°rleifsson. Ólöf Björnsdóttir.