Eimreiðin - 01.04.1926, Qupperneq 74
154
SÁLRÆNAR LJÓSMYNDIR
EIMREID,K
Við undirrituð, sem bæði þektum vel Sólrúnu, ömmusystur síra Haj’,
alds Níelssonar, vottum hér með eftir beztu samvizku, að við getum e* ,
betur séð en að konumynd sú, sem sést framan á vinstra handleSS ^
mynd þeirri, er Mr. Edvvard Wyllie tók af honum í Lundúnum sumar1
1910, sé af Sólrúnu sálugu.
Bakkagerði í Reyðarfirði 29. ágúst 1918.
María Sigfúsdóttir. Gísli Nikulásson.
Nú eru bráðum liðin 16 ár, síðan mynd þessi var tek*11'
en ég hef hvergi bir
hana á prenti fyr f11
þetta. En ég hef
hana nokkuð víða her
á landi með skugSa
myndavél. Á sí»«sJj
árum eru sumir vitrus
sálarrannsóknameu*1
irnir farnir að líta s#>
á, að sálraenar rn',nog
þessarar tegundar
sýnir deyjandi bar*1^
séu óraekustu sanna,I1fí
irnar fyrir framhalds1
voru eftir dauðann-
ál*n«*
2. mynd.
Vonandi er ma
líka nú svo langt ho
mið
hsett
dina
hér á landi, að o
sé að prenta mVn
: ,, fr4 un1'
°g segia satt tra
hvernig hún er til 0 *
Grein þessi er ^
vegna þessarar myndar. En úr því að ritstjórinn vild* ^
svo miklu til, þá Iátum við fylgja henni nokkur sýnis
önnur af sálrænum myndum. , jg
Til skýringar þeim, skal ég að eins láta þessa getið- u
leyfir ekki meira að þessu sinni. þ3li
Nafnfrægustu Ijósmyndamiðlarnir, sem nú eru uppi, ern n
William Hope og frú Buxton í Crewe (frb. Krú) á EnS3^
sem unnið hafa saman í meira en 20 ár. Þrisvar sinnum ^
ég gert mér ferð til þeirra, er ég hef verið í Englandi t