Eimreiðin - 01.04.1926, Page 76
EIMRE1£>iN
156 SÁLRÆNAR LJÓSMYNDIR
á næturnar, svo að enginn gæti snert þær annar en ég. ES
hef merkt þær, áður en þær voru settar í vélina og
þess vandlega, að miðlarnir snertu þær ekki. — Stundum hef
ég beðið Mr. Hope nota sínar eigin plötur. Sízt hefur árang'
urinn þá orðið meiri.
Önnur mynd sýnir mikið ský (að líkindum eins konar útfrym*)>
sem lykur um mig. Hægra megin við höfuð mitt birtist karl'
4. mynd.
mannsandlit, sem virðist líkast Þjóðverja. En í skýið er
ritað með einkennilegri rithendi þýzka orðið gedulden ir^ . ,
vera þolinmóður). Þessi mynd var tekin 1918, og hún I*
að mínum dómi mjög andliti fremur ungs manns, sem
birt*st
Mr-
og
líkamaður sumarið 1910 á tilraunafundum hjá miðlinum ^
Craddock, hvað eftir annað. Hann kvaðst vera Þjóðver)*
hafa séð mig eða kynst mér eitthvað, er ég dvaldiat
þýzkan háskóla. Nafnið Berlin var nefnt í því sambandi,
dvaldist ég að eins 4 daga, en eitt háskólamisseri við )*aS
ann í Halle. {
Þriðja myndin er tekin sumarið 1921. Hún er merk* eS
fyrir útfrymisgeislann, sem sýnist á myndinni koma út ur^gi
unni á mér. Á tilraunafundum hefur oft verið sagt, að eg