Eimreiðin - 01.04.1926, Side 77
E‘MREIÐIN
SÁLRÆNAR L]ÓSMVNDIR
157
fnikinn hjálparkraft, og stundum verið nefndur hjálparmiðill,
®ði hér heima og í Englandi. Þessi geisli gæti bent í þá átt.
fyns vegar er þó ekki víst, að hann komi út úr síðu minni,
Pott svo sýnist á myndinni. Hugsanlegt er, að aukamyndinni
®e homið einhvern veginn fyrir inni í sjálfri vélinni, ef ósýni-
e9ar vitsmunaverur stjórna þessu.
^venhöndin, sem bendir ofan við eyrað, kann að vera tákn,
Sem ég skil; en óvíst
er> hve mikið er upp
í*r, t»ví leggjandi, og
er Vrði það of langt
?nl að skýra frá því.
°ndin kann og að
Vera alveg sérstök lík-
^ning 0g tilheyrir þá
,e . konunni, sem and-
‘tlð sést af. Nokkurar
°nur hér á landi hafa
g°2t þekkja það andlit.
n t'hamningin virðist
s i hafa tekist svo vel,
nokkuð sé um það
iul>vrðandi.
^iórða myndin er
v°nefnd »myrkur-
Pl'lncl*: (skotograph).
jja°tnnni er að eins
^ lð> vel umvafðri, á enni frú Buxton um stund, og því
s lramkölluð, en aldrei sett í ljósmyndavél. Ég slepti aldrei
'nni af þessari plötu og framkallaði hana sjálfur. Miðlarnir
r n hana ekki fyr en öllu var lokið. Á henni birtist ritað
^1’ n frönsku, því eina tungumáli, sem ég hef nær því að
’nínu beim> er e9 lærði nokkuð í á skóla-árum
auk r- ^i^t^mir kunna ekkert mál nema ensku. Letrið er
^ak ^6SS með svonefnctri spegilskrift, verður að lesast aftur á
■°Q ’J11 kemur rétt fram, ef myndinni er haldið upp við spegil
þ Un skoðuð í speglinum.
6SS1 Sama rithönd hefur komið eitt sinn áður við tilraunir
5. mynd.