Eimreiðin - 01.04.1926, Page 78
EIMRE£>»N
158 SÁLRÆNAR LJÓSMYNDIR
í Crewe. Geta mætti til, að einhver svonefndra stjórnenda
miðilsins riti hana.
Fimta myndin er af tveim mjög þektum sálarrannsókna'
mönnum og miklum vinum, sem sitja fyrir: dr. Geley, hinum
nafnkunna forstöðumanni vísindalegu sálarrannsóknastofnunar-
innar í París (t 14. júlí 1924) og enska rithöfundinum StanleV
de Brath. Myndin var tekin sumarið 1921. Fimm orð erU
6. mynd.
er
rituð á frönsku framan á brjóstin á þeim. í þeim orðurn
aukamyndin fólgin. Dr. Geley var sjálfur æfður ljósmY0
Sjötta myndin var tekin í Steads-skrifstofunni í London ^
hátíðarhaldið, sem þar fer jafnan fram vopnahlésdagmn
nefnda. Ungfrú Estella Stead, dóttir W. T. Steads sáluS3^).^
fyrir, en er algerlega hulin af útfrymisskýinu, sem at1 ^
sjást í. Miðillinn Alfred Vout Peters sat við hlið hennar’ ^
sést hann á myndinni. Þessa mynd tók ljósmyndamiðiH'nn^.
Deane (frb. Dín), sem er annar þektasti miðill þessarar ^
undar þar í landi. Á þessari mynd sjást saman 14 e ^
andlit, sem sögð eru að vera andlit fallinna hermanna.
þeirra þektust þegar. Uppi yfir þeim sést Indíáni, sem s I ^
að líkindum athöfninni handan að — ef þetta er sV°