Eimreiðin - 01.04.1926, Síða 81
EiMRéiðin sálrænar ljósmvndir
161
ratn rneð bæn og sálmasöng. Bæði syngja þau vel, hún og
^r- Hope. Og bænirnar flytja þau á víxl, æfinlega frá eigin
rl°sti, fullar auðmýktar og þakklætis við Guð fyrir það, sem
ann hefur veitt þeim, og eins fyrir það, er hann kunni enn
al Sæzku sinni að láta þeim heppnast. Einlægnin í guðrækni
Peirra minnir á frumkristnina.
^r. Hope var lengi í Sáluhjálparhernum.
Haup taka þau ekkert beinlínis fyrir starf sitt; að eins hefur
^r. Hope fastan taxta fyrir myndirnar, sem hann er beðinn
Um eftir fundina. En ódýrari eru þær en hjá vanalegum ljós-
mVndurum. Mr. Hope er fátækur maður, sem hefur ramma-
2erð að atvinnu, en Mr. Buxton (eiginmaður frú Ðuxton), sem
ol1 er og viðstaddur tilraunirnar, er rennismiður.
, þau lifa öll mjög óbrotnu lífi og hafa sízt af öllu auðgast
a buí að nota þessa merkilegu gáfu sína. Margskonar ofsókn-
am hafa þau orðið fyrir af rengingamönnunum, sem stundum
am svikist inn á þau og notað sér gestrisni þeirra og hrekk-
‘eVsi.
Hins vegar hafa þau orðið fjölda manns til huggunar.
^orgbitnir foreldrar hafa oft í djúpri hrygð leitað til þeirra
°9 fengið »auka-mynd« af dánu barni sínu. Svo var oft um
re‘dra, sem mistu sonu sína í stríðinu. Gerbreyttur hefur
^Sur snúið heim frá Crewe. í því eru laun miðlanna fólgin.
^ ^ síðari árum er sumt heldra fólkið tekið að gera þeim
ejmboð á höfuðból sín. Og bæði félög og vísindalegar stofn-
9mr vilja nú ólm ná í þau til tilrauna.
Srnátt og smátt hverfa hleypidómarnir, og öll heimska fellur
lokum úr hor.
^ekkingunni fer fram, þótt hægt gangi.
Lifiö er framstigult, og enginn fær stöðvað framrás þess
111 lenSdar.
Har. Níelsson.
11