Eimreiðin - 01.04.1926, Síða 86
166 UM VILHJÁLM STEFÁNSSON eiMREI£»n
tímarits hófst ritgerðabálkur einn mikill með fyrirsögninni „Friður e^a
ófriður?" Hefur síðan ein grein um þetta efni komið í mánuði hver|U11’’
og er greinunum enn ekki lokið. Höfundarnir eru allir nafnkunnir mer"1'
þar á meðal einn þjóðmálafræðingur, einn líffræðingur, einn hagfr*8,n®
ur og einn mannfræðingur. Tilgangurinn er að grafast fyrir orsakir ^
upptök styrjalda. Qrein Vilhjálms er fimti skerfurinn til þessa máls °9 ^
að mestu leyti tilraun til að sýna fram á, hvernig hægt sé að koma i
fyrir það, að matvælaforði mannkynsins gangi til þurðar. Hún hefs*
nokkru leyti á svari við greinum þeirra, sem áður höfðu um málið rl
En eftir að höfundurinn hefur farið nokkrum orðum um álit fyrri 9re‘n^|
höfunda á orsökum styrjalda, svo sem um það, að landþrengsli sé ein a ^
orsökin, og ennfremur minst á nýjustu skoðanir um ræktun brunabe
héraðanna og þá kenningu, að hægt muni með tímanum að vinna op
andi fæðuefni úr sjónum og loftinu, snýr hann sér að aðalefninu. "e .
upphafskafla greinarinnar er slept hér, og er hún því örlítiö s J
þýðingunni.
Heimskautahagar.
Eftir
Vilhjálm Stefánsson.
igpgt
Þeir sem rannsakað hafa horfurnar fyrir því, hve
malvæli muni endast mannkyninu, eru ekki á eitt sáttir
hvort því fjölgi svo ört, að til hungursdauða leiði að 10 ^
En þeim kemur öllum saman um það, að kjötforði hetm^ ^
verði innan skamms á þrotum. í þessari grein verður hea
eitt ráð, sem koma mætti að haldi gegn því böli.
Vel má vera, að sumir temji sér jurtaát af fúsum oQ
um vilja, ýmist af trúarlegum ástæðum og öðrum sérskovu ^
eða vegna þess, að menn álíti jurtafæðu hollari og he|1’1
sumu leyti en kjöt. En í hverju því landi, þar sern ^
fjölgar svo ört, að skortur verður á kjötmeti, neyðast ^ ^
til að temja sér jurtaát, nema að þjóðin sé svo
efnuð
samgöngutækin svo góð, að kleift sé að flytja inn
öðrum löndum. Því það er heimskuleg eyðsla að ^rarn rg-
kjöt á hverju því landi, sem alt er nothæft til korn- °S ^ jj|
yrkju. Engum hyggnum manni dettur í hug að rækta