Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Side 93

Eimreiðin - 01.04.1926, Side 93
E,MREIÐ!N HEIMSKAUTAHAGAR 173 bað vaeri ferfalt stærra en það er nú. Einnig væri nautpen- ln9ur verðmætari, ef hann væri vaxinn ull ofan á alla aðra 3óða eiginleika þessa þarfa þjáns vor mannanna. Það væri PV| næsta líklegt, að nautkindin (ovibos) reyndist betur en nnut og sauðir, hvar sem væri, þar sem hún sameinar kosti Peirra beggja. En þ rátt fyrir það þótt nautkindur taki bæði Í^Ptum og sauðum margfaldlega fram, gætu þær þó aldrei 0rnið í stað hveitis og jarðepla, því akuryrkjan hlýtur ávalt a5 borga sig betur en kjötframleiðslan, þar sem ræktunar- K,tyrðin eru næg. En nú fer að verða ljóst, hvernig hægt er iáta allar þær biljónir tonna af gripafóðri, sem fara til Sfis í heimskautalöndunum, koma hreindýrum og nautkindum uotum og breyta því þannig í ket, húðir og ull. Ég hef , Ur í bók minni The Northward Course of Empire sýnt ljós- fram á, hvernig þessu verði haganlegast komið fyrir. Hér * e9 ekki komið því við að minnast nema stuttlega á fáein 9et atriði 1 málsins. ^iötið af nautkindinni er svo líkt venjulegu nautakjöti, að 0 er ómögulegt fyrir aðra er sérfróða menn að þekkja þetta ^ n‘ í sundur. Liturinn er sá sami og bragðið, og í sárið er °rttveggja kjötið alveg eins. j, ^^indýraverzlunin, sem ég hef áður minst á, sýnir það að auðvelt mundi að flyfja nautkindakjöt með litlum °stnaði til New-York og Lundúna. Hreindýr er hægt að UPP hvar sem er í Alaska, síðan má reka þau til hafnar, ra þeim þar og flytja kjötið alveg nýtt til New-York. Þar tilk ala slát g . • ■ ~ 5od0 vera hægt að selja það með góðum hagnaði fyrir 40- ^ aura pundið. Síðar meir, er hjarðirnar ykjust, mundi all- r ^ostnaður minka. Alveg á sama hátt mætti. haga nautkind- lr*>»inni. ^ leruo ^au ' Alasha, Þar sem hreindýraræktin er stunduð, e,nhver afskektustu héruð heimskautalandanna. Betra væri Ie-y *Un<^a hreindýraræktina á Baffins-eyju eða Labrador. Sjó- }ei‘n Þaðan til New-York og London er fjórfalt styttri en jj. n frá Nome1) suður um Panamaskurðinn til sömu staða. nnÍ9 væri hægt að flytja hreindýrakjöt frá Archangel, eða Nome er hafnarbær á vesturströnd Alasha. Þýð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.