Eimreiðin - 01.04.1926, Side 93
E,MREIÐ!N
HEIMSKAUTAHAGAR
173
bað vaeri ferfalt stærra en það er nú. Einnig væri nautpen-
ln9ur verðmætari, ef hann væri vaxinn ull ofan á alla aðra
3óða eiginleika þessa þarfa þjáns vor mannanna. Það væri
PV| næsta líklegt, að nautkindin (ovibos) reyndist betur en
nnut og sauðir, hvar sem væri, þar sem hún sameinar kosti
Peirra beggja. En þ rátt fyrir það þótt nautkindur taki bæði
Í^Ptum og sauðum margfaldlega fram, gætu þær þó aldrei
0rnið í stað hveitis og jarðepla, því akuryrkjan hlýtur ávalt
a5 borga sig betur en kjötframleiðslan, þar sem ræktunar-
K,tyrðin eru næg. En nú fer að verða ljóst, hvernig hægt er
iáta allar þær biljónir tonna af gripafóðri, sem fara til
Sfis í heimskautalöndunum, koma hreindýrum og nautkindum
uotum og breyta því þannig í ket, húðir og ull. Ég hef
, Ur í bók minni The Northward Course of Empire sýnt ljós-
fram á, hvernig þessu verði haganlegast komið fyrir. Hér
* e9 ekki komið því við að minnast nema stuttlega á fáein
9et
atriði
1 málsins.
^iötið af nautkindinni er svo líkt venjulegu nautakjöti, að
0 er ómögulegt fyrir aðra er sérfróða menn að þekkja þetta
^ n‘ í sundur. Liturinn er sá sami og bragðið, og í sárið er
°rttveggja kjötið alveg eins.
j, ^^indýraverzlunin, sem ég hef áður minst á, sýnir það
að auðvelt mundi að flyfja nautkindakjöt með litlum
°stnaði til New-York og Lundúna. Hreindýr er hægt að
UPP hvar sem er í Alaska, síðan má reka þau til hafnar,
ra þeim þar og flytja kjötið alveg nýtt til New-York. Þar
tilk
ala
slát
g . • ■ ~
5od0 vera hægt að selja það með góðum hagnaði fyrir 40-
^ aura pundið. Síðar meir, er hjarðirnar ykjust, mundi all-
r ^ostnaður minka. Alveg á sama hátt mætti. haga nautkind-
lr*>»inni.
^ leruo ^au ' Alasha, Þar sem hreindýraræktin er stunduð,
e,nhver afskektustu héruð heimskautalandanna. Betra væri
Ie-y *Un<^a hreindýraræktina á Baffins-eyju eða Labrador. Sjó-
}ei‘n Þaðan til New-York og London er fjórfalt styttri en
jj. n frá Nome1) suður um Panamaskurðinn til sömu staða.
nnÍ9 væri hægt að flytja hreindýrakjöt frá Archangel, eða
Nome
er hafnarbær á vesturströnd Alasha.
Þýð.