Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Page 94

Eimreiðin - 01.04.1926, Page 94
174 HEIMSKAUTAHAGAR EIMREIí>Ifí höfnunum við Hvítahafið, til Lundúna með miklu minni tilkostn- aði en það er nú flutt frá Alaska til New-Vork. Auðveh mundi jafnvel í New-Vork að selja hreindýrakjöt frá Russ' landi og Síberíu ódýrara verði en kjöt frá Alaska, að sV° miklu leyti sem verðið fer eftir flutningaskilyrðunum. í framtíðinni verður að leggja alúð við hreindýra- og naut' kindarækt í öllum norðlægum löndum, þar sem ekki þrlísr korn. í fljótu bragði gæti þetta virzt erfiðleikum bundið n stórum járnbrautalausum landflæmum. En vér gerum ekki ra fyrir, að hreindýra- og nautkindaræktun miði örar áfram en það, að takast megi að hamla á móti hinum vaxandi kjötskorti r heiminum. Skorturinn á steinolíu, kopar og öðrum efm*m eykst jafnt og þétt. Þessi hráefni og mörg önnur er að fmna í ríkum mæli í heimskautalöndunum, og það er því eng'n a stæða til að ætla annað en að járnbrautir komi þar smátt o3 smátt, eftir því sem þörfin krefur, alveg á sama hátt og ann arsstaðar. - Það eru mjög skiftar skoðanir um, hve langan tíma P taki að temja vilt dýr, svo að hægt sé að fara að þau eins og húsdýr. Til eru þeir, sem halda því fram, þurfa muni þúsund ættliði unz sum dýr séu fulltamin; a ^ segja, að hægt sé að temja hvaða dýr sem er á einu skeiði þess. En auðvitað er nauðsynlegt að gera sér P atriði ljóst, að því er nautkindur snertir. Hér er um að r ^ erfitt viðfangsefni úr sálarfræði dýranna. Þeir, sem segia> j tamningin taki þúsund ættliði, geta að vísu ekki sannað sitt, en þeir, sem segja eitt æfiskeið nægilegt, geta fmr* ^ dæmi máli sínu til stuðnings. Bezta dæmið er viltu n ^ dýrin, sem eru hliðstæð nautkindum að því leyti, að þaU . ' heima í heimskautalöndunum. Það kemur fyrir á hverju héruðum þar sem bæði eru tamin hreindýr og vilt, að ' síðarnefndu slást stundum í för með hreindýra-hjörðunum;^ norðausturhluta Síberíu er reynslan ætíð sú, að þesSI ^ hreindýr verða alveg eins gæf og þau tömu, en eigm hreindýr kálf í taminni hreindýrahjörð, verður afkvaem1 ^ gæft alt frá fæðingu eins og hvert annað afkvæmi í ]. Formaður hreindýraræktunarfélags eins í Alaska, ejn, Lomen að nafni, hefur kynt sér ítarlega tamningu viltra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.