Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 100
EIMREI£,lN
Af Hákollum.
Nyrzt á Heimaey í Vestmannaeyjum gnæfir Heimaklettur eins
og ramefldur risajötunn nær þúsund fet upp úr hafinu, yfir úteyi'
arnar og hina tindana á Heimaeynni. Hann liggur áfastur Mið
kletti og Yztakletti norðan við innsiglinguna inn á höfnina, Leiðm3’
og gefur kaupstaðnum gott skjól fyrir norðanvindinum, sem hann
tekur í breitt fang sitt. Af Hákollum, hæsta tindinum, seI11
stígur aflíðandi upp af Lágukollum, gefur að líta eitthver
hið fegursta og stórfenglegasta útsýni hér á landi. Alt Suðnr
landsundirlendið blasir við sjónum þess, sem hefur áraeði oS
dug til að klífa þangað upp, fyrst að feta sig upp Neðri- °3
Efri-Kleifar, þar sem spor eru höggvin í fast móbergið, ^Vrl^
hönd og fót, síðan upp bratt Sniðið á Efri-Kleifum. Þaðan 3
sjá liggur kaupstaðurinn fyrir fótum manna langt niðri °3
markar skýrt fyrir hverri götu og troðningi, er fólkið sést 11
andi um eins og einhver smákríli. Þegar komið er upP uf
bratta slakkanum vestur af Þuríðarnefi alla leið upp á HettUt
opnast fyrir manni útsýnin til norðvesturs, og áfram er halo'
á snið austur á Lágukolla, þar sem gæti verið bezta túnstæ
og töðugresið liggur í legum. — Hér er vænt að setjast og kas
mæðinni í mjúku grasinu við ilmsæta anganina frá reirðreS
inu og reirbróðurnum og horfa í blíðviðri yfir suður-sjóinn, senl
liggur eins og spegilflötur. Hvert sem litið er til sjávarins, ver
fyrir manni skip og bátar, sumir sjást lognmolla fyrir lítt þöndu01
seglum í hægum andvaranum, aðrir eru á fiski, fleyturnar U13
telja í hundruðum alt út í hafsauga, þar sem þær með *u
um seglum, sem sólin stafar á, virðast rísa upp úr sjónurl1
sem turnarnir í höllum sjávarkonungsins. Yndi er héðan
líta yfir úteyjarnar, þessar óumræðilega fögru stuðlabergsha
þær fegurstu sem ísland á, sem teygja sígræna hnuka
uppi á herðum standbergsins hátt yfir glitrandi sjávarflötiu11'
Þær bera á sér allan hýrusvip sumarsins svo skrúðklsed
og blásævi bryddar. Hér andar alt lífi og kvikandi fjörj>
þangklæddum flúðahleinunum, þar sem haftyrðillinn kúrir
mjúkan báruniðinn, og alt upp í efstu grös, þar sem lundl