Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Page 100

Eimreiðin - 01.04.1926, Page 100
EIMREI£,lN Af Hákollum. Nyrzt á Heimaey í Vestmannaeyjum gnæfir Heimaklettur eins og ramefldur risajötunn nær þúsund fet upp úr hafinu, yfir úteyi' arnar og hina tindana á Heimaeynni. Hann liggur áfastur Mið kletti og Yztakletti norðan við innsiglinguna inn á höfnina, Leiðm3’ og gefur kaupstaðnum gott skjól fyrir norðanvindinum, sem hann tekur í breitt fang sitt. Af Hákollum, hæsta tindinum, seI11 stígur aflíðandi upp af Lágukollum, gefur að líta eitthver hið fegursta og stórfenglegasta útsýni hér á landi. Alt Suðnr landsundirlendið blasir við sjónum þess, sem hefur áraeði oS dug til að klífa þangað upp, fyrst að feta sig upp Neðri- °3 Efri-Kleifar, þar sem spor eru höggvin í fast móbergið, ^Vrl^ hönd og fót, síðan upp bratt Sniðið á Efri-Kleifum. Þaðan 3 sjá liggur kaupstaðurinn fyrir fótum manna langt niðri °3 markar skýrt fyrir hverri götu og troðningi, er fólkið sést 11 andi um eins og einhver smákríli. Þegar komið er upP uf bratta slakkanum vestur af Þuríðarnefi alla leið upp á HettUt opnast fyrir manni útsýnin til norðvesturs, og áfram er halo' á snið austur á Lágukolla, þar sem gæti verið bezta túnstæ og töðugresið liggur í legum. — Hér er vænt að setjast og kas mæðinni í mjúku grasinu við ilmsæta anganina frá reirðreS inu og reirbróðurnum og horfa í blíðviðri yfir suður-sjóinn, senl liggur eins og spegilflötur. Hvert sem litið er til sjávarins, ver fyrir manni skip og bátar, sumir sjást lognmolla fyrir lítt þöndu01 seglum í hægum andvaranum, aðrir eru á fiski, fleyturnar U13 telja í hundruðum alt út í hafsauga, þar sem þær með *u um seglum, sem sólin stafar á, virðast rísa upp úr sjónurl1 sem turnarnir í höllum sjávarkonungsins. Yndi er héðan líta yfir úteyjarnar, þessar óumræðilega fögru stuðlabergsha þær fegurstu sem ísland á, sem teygja sígræna hnuka uppi á herðum standbergsins hátt yfir glitrandi sjávarflötiu11' Þær bera á sér allan hýrusvip sumarsins svo skrúðklsed og blásævi bryddar. Hér andar alt lífi og kvikandi fjörj> þangklæddum flúðahleinunum, þar sem haftyrðillinn kúrir mjúkan báruniðinn, og alt upp í efstu grös, þar sem lundl
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.