Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Síða 102

Eimreiðin - 01.04.1926, Síða 102
182 AF HÁKOLLUM EIMBEIÐ'N ist en í nokkru öðru bjargi á Eyjunum, sökum hins mikla grjóthruns úr Hákollagilinu. Eiga þær launmál sín í humi lágnættisins, eftir þjóðtrúnni, Dufþekja og manndrápsfljo'1 Jökulsá á Sólheimasandi, er hvor keppir við aðra um ialna tölu mannslífanna, er þær granda. Og fólkið hafði nánar gmtur á og vissi, að þeim megin var voðinn, er hallaðist á um höfðatöluna. Bæði á Hettu, Lágukolla og Hákolla sóttu Vilborgarstaða menn heyskap alt fram að þessu, og þótti eigi meira en meðalmannsverk að bera heybandið niður brattann fram 3 brún. Þaðan var því gefið á vað niður fyrir standbergið °ð loks flutt heim yfir voginn á bátum. Það fór ei orð af Þvl’ að stúlkurnar væru sérlega lofthræddar við raksturinn her svo hátt uppi, þar sem geigvænleg brúnin og hengiflugið S,n við fyrir neðan. Undraverð sjón, er fyrir augum manns blasir af Háko um, endurgeldur þúsundfalt, þegar heiðskírt er og gott sýnt a sumurlagi, erfiðið og bjástrið við að komast þangað UPP‘ Handan við Landeyjasund, sem aðskilur Vestmannaeyjar fra meginlandinu, sést alt Suðurlandsláglendið, útþanið frá ')a , íil fjöru, teygjandi sig í vestur út á yztu Reykjanestá og austur og suðvestur alt til Dyrhólaeyjar. Allur sá fagurskreV víðfaðmur. í norðvestri bak við bláma Reykjanesfjallgarðs,nS mótar fyrir Esjunni í dökkblárri móðukend, og lengra bera V Borgarfjarðarfjöllin með háar burstir. í útnorður sést á fanna breiður Oksins og Langjökuls, en sunnar fylkja Þingva fjöllin sér með hina snævikrýndu Skjaldbreið, og í ljósva anda tíbráröldum stíga fram á völlinn hin undurfögru Tungna og Hreppafjöll. Héðan séð ber Bláfellið fullkomlega nnrl með rentu, svo blásveipað og bjart. En lengst í n°r. _ hverfur auganu sýn í köldu, hvítgljáandi hjarni Hots]^ uls; en framan við fjöllin fagurbúnu breiðist víðáttumi láglendið og hverfur í sólblikandi gullroðahillingum una. mettum augum áhorfandans. Hekla, hin tículega fjalladrotn Suðurlandsundirlendisins, stendur ein sér, stigin niður að o^ skör hálendisins, en gnæfir þó hátt og hnarreist í sessi. skipa hin bygðafjöllin sér sem skósveinar á hallargólfi dr ingarinnar, með bláhjúpað Ingólfsfjallið í norðvestri og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.