Eimreiðin - 01.04.1926, Side 111
ElWRElÐIN
RITSJÁ
191
meÖ ægishjálm vils, meö orkunnar sverð
að alþjóðá sáttagerð.
Qott er kvæðið Jódynur. Fyrsta vísan byrjar svona:
Hestur fyltur hreysti
hristir fax og tvístrar
gneistum út í gjóstinn
geystan, svalan, æstan, —
M
skal
s>og,
ar9t er fleira góðra kvæða þarna, þótt ekki verði hér nefnd. Þó
bent á þessi: Kveikið íslenzkan eld, Skyndigeslur, Frá neðri víg-
1vunum og Bóndakonan.
3 minnist ekki, að íslenzk skáld hafi ort öllu betur né af meiri og
nnari aðdáun um bóndakonuna íslenzku en hér er gert. Skáldið getur
eltki
6ira
n°9samlega Iofað hana, hina góðu dís sveitanna, sem er „fær um
en eitt: að faðma að sér góðan dreng“ og „heldur trygð við
, lð frítt í héraðsbygð, í sveit og dal, og Ieggur þar fram handtak
alýtt__
Q _ svo hrjóstrið jafnvel grænka skal“. Yfir svip hennar er heiðríkja
aP í hverri hreyfingu:
í dagsins önnum glöð og góð
þú gætir alls, sem betur fer,
þá sézt að íslenzkt aðalsblóð
á óðalsbygð í hjarta þér.
Ef þyngist ferð og feykir snjó
í förin þín á æfileið,
þú tekur því með tápi og ró
og tigin klifar brekkuskeið.
Og því, sem verndarvængur þinn
úr vorsins skauti getur náð,
það ber þú með í bæinn inn
— svo baðstofan sé rósum stráð.
drei[t 6r a þessari Ijóðabók, eins og fleirum, að lausavísum er
kv6r . Um a"a bókina, einni vísu á síðu. Þetta eykur að vísu umfang
hefgu ’ en Því sumar þessar lausavísur eru með því lakasta þarna,
þess 9íarnan allar mátt fylgjast að á þrem til fjórum síðum, í stað
'aka upp heila örk eða meira. Prófarkalestur er tæplega í meðal-
a9i
°9 prentvil!ur allof
margar.
Sv. S.