Eimreiðin - 01.04.1926, Page 116
EIMREIÐIN
□
0
0
Símar 219 Gt 220.
Slmnefni: „Haraldur“
Hefur ávalt fjölbreytt og vandað úrval af allskonar
vefnaðarvörum úr ull, baðmull og silki.
Prjónavörur margskonar.
Prjónagarn mjög góðar tegundur.
Tilbúinn fatnaður innri sem ytri fyrir konur,
karla og börn.
Regnfrakkar. Reiðjakkar. Regnkápur.
Hattar haröir og linir. Enskar húfur. Darnahöfuðföt.
Hálslín allskonar, svo sem flibbar linir og stífir.
Skyrtur hv. og misl. Hálsbindi og knvti.
Nærfatnaður og sokkar.
Einkasala á Islandi fyrir:
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
Claes prjónavélar,
sem hafa um 600 notendur
hér á landi, enda viöurkend
hin besta prjónavélategund til'
heimilisiðnaöar. — 40 ára
hérlend reynsla hefur einnig
staðfest þetta.
Saumavélar
stignar og handsnúnar frá
Frisíer & Rossman
Derlín,
sem reynst hafa svo vel hér
á landi, aö þær hafa hlotið
einróma lof allra notenda.
u
0
0
0
0
0
Verslun þessi hefur nú starfað í 10 ár og umsetning hennar
tífaldast. Þaö er ekki tilviljun ein, heldur vegna þess, aö
mjög mikil áhersla er lögð á vöruvöndun, vöruverðið er
sanngjarnt og lipurð er sýnd í viðskiftum öllum.
Vörupantanir fólks utan af landi eru fljótt og samvizkusam-
lega afgreiddar og sendar gegn eftirkröfu hvert á land sem er.
u
0
0
0
0
0
Allir Reykvíkingar vita, aö bezt er að koma fyrst í
Haraldarbúð.
0