Eimreiðin - 01.10.1926, Page 3
EIMREIÐIN
III
S'iiiiHmiimimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiimiiiiiimiiiiiiiiiiig
Líftryggingarfél. „Andvaka“
Osló — Noregi.
íslandsdeildin
Allar teg. líftryssinga! — Hagkvæmar, nem-
endatryggingar! Hjónatryggingar! — Omiss-
andi eign! — Fljót og refjalaus viðskifti!
— Reynslan hefur skorið úr málum! —
ísaf. 2S/8 ’24. Eg kvitta meö bréfi þessu fyrir
greiðslu 5000.00 kr. líftryggingar N. N. sál. frá ísa-
firöi. GreiÖsla tryggingarfjárins gekk fljótt og greiðlega,
og var aö öllu leyti fullnægjandi. . . .
(Undirskr. — Frumritiö til sýnis).
Læknir félagsins í Reykjavík: Sæm. pró-
fessor Bjarnhéðinsson. — Lögfræðisráðu-
nautur: Björn Pórðarson, hæstaréttarritari.
| Forstjóri: Helgi Valtýsson, Grundarstíg 15. |
Pósthólf 533. — Reykjavík. — Sími 1250.
5 S
2 AV. Þeir sem panta tryggingar skriflega, láti aldurs síns getið. S
■* ■»
o*
^HliiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiS
^BiBiBszssBssssBiBtBZSBBZBaBSSBiBg-i
Húsmæður, þér getið ekki
verið án Sunlightsápunnar. Hún er konungur þvottasápanna.
Allir þvottasápuframleiðendur um víða veröld hafa reynt að
komast að leyndarmáli hennar. Það hefur ekki tekist, því
enn í dag eykst stórum eftirspurn húsmæðra á Sunlightsápu-
Eyðið ekki peningum yðar með kaupum á lélegum
þvottasápum, því Sunlight er sápan yðar.
Hún svarar til þeirra eftirvæntinga, sem þér hafið gert yður
um ágæti hennar. — Hún er drýgri en aðrar þvottasápur.
Hún sparar tíma, vinnu og peninga.
Þegar þér sendið til kaupmanna
þá munið eftir Sunlight sápunni.
Aðalumboð fyrir ísland:
Heildverzlun Ásgeirs Sigurðssonar,
Reykjavík.
^assssssssssssssssgsssssssiBssrosssssssE
Oerið svo vel að geta Eimreiðarinnar við auglýsendur.