Eimreiðin - 01.10.1926, Side 8
eimreiðin
VIII
©
Byggingarefni:
Sement, þakjárn, þakpappi, saumur, rúðugler, kalk,
reyrvefur, látúnsskinnur, gólfdúkar, filtpappi,
steypustyrktarjárn, gaddavír.
Eldfæri.
Eink'aumboð á Islandi fyrir hið góðkunna firma,
C. /Yl. Hess Fabrikker, AIS, Vejle, sem býr til:
Ofna af ýmsum gerðum, svarta og emalj. stofu-
ofna, ennfremur kirkju- og skólaofna. Eldavélar
svartar og emalj., í ýmsum litum.
Þvottapotta frá 55—105 lítra.
Auk þess alls konar járnvörur.
M iðstöðvartæki:
Katlar, ofnar, eldavélar, pípur, pípnafellur.
Tækin eru frá National verksmiðjunum,
sem eru öllum öðrum fremri í þessari grein.
Vatns- og skolpleiðslur.
\
Smíðajárn,
sívalt, ferstrent, og plötujárn.
Járnbrautarteinar og vagnar
fyrir fiskreiti.
Vélar og verkfæri.
J. Þorláksson & Norðmann.
Reykjavík. Símn.: JónÞorláks.
"Ú
GeriÖ svo vel að geta Eimreiðarinnar við aulýsendur