Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Síða 24

Eimreiðin - 01.10.1926, Síða 24
296 SÁLARLÍF KONUNNAR EIMRE'ðiií hún getur hjálpað, elskað og látið vel að. Hún les og lsfir til þess að gleðja móður sína eða fóstru og láta þær hæia sér fyrir. í uppeldi litlu stúlkunnar er kærleikurinn áhrifamesta meðalið, því að hún leggur á sig allskonar höft, til þess að gleðja þann, sem hún elskar. Litli drengurinn vill fá byssu, bolta eða tunnugjörð, til þess að æfa á krafta sína og létt- leika. Hann vill reyna sig við drengi, sem eru stærri en sjálfur hann, hann er bílstjóri eða herforingi, vill skipa fyrir og láta til sín taka. Eigi að hvetja hann við lærdóminn, verður að hóta honum hegningu eða lofa honum verðlaunum. Alla æfina eru karl og kona svona ólík. Þegar karlmaður- inn eldist og þreytist, verður hann feginn að leggja niður störf sín. Hann getur úr því unað lífinu vel á heimili sínu, og þegið með þökkum, að við hann sé stjanað á allar lundir. Sa maður, sem enga fjölskyldu á, saknar þess því mest á efrt árum. Með konuna er öðru máli að gegna. Hún hefur engan frið, nema hún sé alt af að vinna og starfa fyrir þá, sem hún elskar. Þess vegna er hún sælust þau árin, sem gerðar eru mestar kröfur til krafta hennar, bæði andlegra og líkamlegra- Hún getur ekki notið hvíldar elliáranna, eins og maðurinnf því eina sælan, sem hún getur notið, er að fórna sér fyr>r það, sem hún elskar. Sérstaklega eru það barnabörnin, sem hún hellir nú ást sinni yfir, þau elskar hún meir en hún nokkru sinni hefur elskað sín eigin börn, og henni finst nu enginn hugsa um þau eins og vera ber. Konan verður að hafa eitthvað að lifa fyrir; eigi hún enga ættingja, umgangist engin börn, sé hvorki kenslukona eða hjúkrunarkona, þá verð- ur hún í ellinni beisk og hörð í lund og nýtur sín hvorkr andlega eða líkamlega. Nú er það ekki svo að skilja, að óeigingirni konunnar, eftir þeim skilningi, sem hér er lagður í það orð, setji hana skör hærra en manninn. Eigingirni mannsins og óeigingirni kon- unnar eru hvortveggja náttúruhvatir, sem upp af geta vaxið dygðir og lestir, eftir því hvernig með þær er farið. Við óeigingirnina eru þessir eiginleikar aðallega knýttir: innsýnir fórnarþrá og starfsþörf. Eigingirninni fylgja hlutleysi við aðra menn, aðgerðaleysi og sterkt hugsanalíf. Vitanlega tilheyra ekki þessar náttúruhvatir hvoru kyninu um sig eingöngu, heldur bland-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.