Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Side 29

Eimreiðin - 01.10.1926, Side 29
eimreiðin SÁLARLÍF KONUNNAR 301 ast þetta getur hún framið hina heimskulegustu hluti og fært íiinar stærstu fórnir. Á hinn bóginn verður þessi hvöt kon- unnar til þess, að hún hefur meira taumhald á sjálfri sér, því að flest getur hún betur borið en að vera dæmd hart af um- hverfi sínu. Við uppeldi karlmannsins ætti að venja hann á að taka tillit til þessara tilfinninga konunnar, því að hann saerir hana oft á þessu sviði alveg að þarflausu. Lífið mundi verða margri konunni stórum léttbærara, ef karlmaðurinn Qætti þess eftir mætti, að særa ekki hina svokölluðu hégóma- Sirnd hennar, t. d. með óþörfum útásetningum, eða saman- turði við aðrar konur. Ein aðalafleiðingin af hégómagirni konunnar er löngun hennar til þess að vera tekin fram yfir alla aðra, að minsta l<osti fram yfir allar aðrar konur. Hún hefur tilhneigingu til að trúa því sjálf, að hún skari að einhverju leyti fram úr öðrum konum, og henni er það sérstaklega mikils virði, að hennar nánustu, þeir sem hún elskar og lifir fyrir, sjái þetta °3 viðurkenni. Konur, sem notið hafa frægðar og álits heims- ■ns, t. d. fyrir ritstörf, hafa játað, að þær vildu skifta á frægð sinni og litlum vinahóp, sem elskaði þær og dáði um fram alt annað. Þessi löngun til þess að vera tekin fram yfir aðra er ástæðan ti! þess, hve konunum hættir við að tala illa hver um aðra, og það svo, að það er naumast, að þær þoli að heyra annari konu hrósað, svo að þær þurfi ekki að bæta einhverju lastyrði við. Þetta er einn hinn versti galli konunn- ar, sem hún þarf að hafa opið auga fyrir og reyna til að uPpræta eftir megni. Enn eru fleiri afleiðingar hégómagirninnar. Hún fæðir af sér öfund, afbrýðisemi og hefnigirni. Konan þolir ekki, að önnur sé tekin fram yfir hana; hún þolir ekki, að aðrir elski bann, sem hún elskar, og hún finnur fullnægingu í því að hefna sín, þegar henni þykir ekki nægilegt tillit hafa verið til s>n tekið. Þessir lestir finnast að vísu líka í fari mannsins, en sjaldan á eins háu stigi, eins og hjá konunni. Móðirin er af- hrýðissöm gagnvart tengdadótturinni og tengdadóttirin gagn- Vart tengdamóðurinni. Konan hatar óvini manns síns meira et> sjálfur hann, enda þótt hún hafi þá aldrei augum litið. ^essum skaplöstum konunnar er nauðsynlegt að reyna að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.