Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Qupperneq 31

Eimreiðin - 01.10.1926, Qupperneq 31
ElMREIÐIN SÁLARLÍF KONUNNAR 303 beim, kann þess vegna ekki að meta þær og þakkar þær ekki sem skyldi; verður þetta konunni til hinnar mestu sorg- ar. Þennan tilfinninganæmleik ætti því ekki að örva, en móð- irin hefur allajafna áhrif í þá átt á dóttur sína. Meðal annars af þessari ástæðu er heppilegt að ala drengi og stúlkur upp saman; ósjálfrátt helzt tilfinningalíf stúlknanna betur í skefjum á þann hátt. Ein afleiðingin af ástaþörf konunnar er löngun hennar til bess að umgangast aðra og tala um alt, sem henni dettur í hug. Stúlkubarnið er fljótara til máls en piltbarnið, ekki af því að stúlkan sé gáfaðri en drengurinn, heldur af því að þún hefur meiri þörf á því að láta tilfinningar sínar í ljósi. Konan er aldrei ánægð, ef hún hefur ekki einhvern, sem hún 2etur trúað fyrir allri sinni sorg og gleði. Ef hún hefur ekk- ert að elska og engan, sem elskar hana, þá visnar hún og deyr, að minsta kosti andlega. Konan er fljót að kynnast og á venjulega margar vinkonur. Karlmaðurinn aftur á móti get- ur unað fullkominni einveru og þráir í raun og veru sjaldan félagsskap annara, nema því að eins, að hann þurfi að nota hann til þess að ná einhverju öðru markmiði, sem hann stefnir að. Það, hvað karl og'kona eru ólík á þessu sviði, verður or- sök til sífelds misskilnings þeirra á milli. Maðurinn skilur ekki, hve nauðsynlegt konunni' er að tala, hann kærir sig ekki um að setja sig inn í sálarlíf hennar, að skilja hana og taka þátt í því, sem hryggir hana og gleður. Hann vill fá að yera í friði með sínar hugsanir, sem bundnar eru við störf hans, og honum dettur ekki í hug, að gera konuna að trún- aðarvini sínum, því að hann finnur ekki, að hann þurfi slíks v'nar með. En þessi afstaða mannsins er eitt hið mesta sorg- arefni konunnar. Hún hugsar sér tilfinningalíf mannsins eins °2 hennar eigið tilfinningalíf er, og þegar eiginmaður hennar kemur á þennan hátt fram við hana, heldur hún að hann sé hættur að elska sig, eða að hann sé jafnvel farinn að elska einhverja aðra, sem oft er alveg að ástæðulausu. Þjóðfélaginu er hin mesta nauðsyn á þessu félagslyndi kon- Unna.r. -Með því tengja konurnar í raun og veru alt mannkynið saman; væri það ekki, mundu mennirnir lifa hver út af fyrir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.