Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Qupperneq 35

Eimreiðin - 01.10.1926, Qupperneq 35
ElMRElÐlN SÁLARLÍF KONUNNAR 307 fnanninum undirgefin, þá verður það þó á endanum hún, sem dregur hann yfir til sín, hún mótar að lokum lífsskoðanir hans °9 lifnaðarhætti miklu meira en hann hennar. En hér er stór hætta á ferðum. Konan hefur fyrir löngu uPPgötvað það, að hún dregur manninn að sér með sérein- kennum sínum, enda þótt hann skilji þau ekki. Þess vegna nota óvandaðar konur þetta meðal til þess að vekja athygli ^iannsins á sér. Karlmaðurinn er ekki mannþekkjari, sökum Þess að hann vantar innsýnið. Þess vegna kann hann ekki að 9era greinarmun á ekta vöru og eftirgerðri. Honum hættir því við að flækjast í neti misjafnra kvenna, sem flagga með fegurð sinni og hengja til sýnis utan á sig ýmsa þá eiginleika, sem þær hafa aldrei haft til að bera. Beztu konurnar hafa viðbjóð á því að halda sýningu á sér á þennan hátt, en það verður þá líka til þess, að maðurinn gengur fram hjá þeim og tekur ekki eftir þeim. En þær þjáningar konunnar, sem af bessu spretta, stafa ekki af hinu ólíka eðli karls og konu, heldur af því, að karlmennirnir hafa ekki áttað sig á mismunin- um. Engin lækning fæst heldur með því að reyna til að nema Wismuninn í burtu, því að hann er það einmitt, sem dregur kynin hvort að öðru og gerir það að verkum, að karl og kona geta ekki hvort án annars verið. Miklu nær er að reyna að átta sig á mismuninum og haga sér eftir því. En í þessu sambandi hvílir sú skylda á þroskuðustu konunum, að leið- beina manninum og opna augu hans fyrir því, hverjar konur eru í raun og veru mest virði og á hverjum hann á að vara sig. Verður það sjálfsagt bezt gert með bókum, sem reyna að kenna karlmanninum að skilja alt sálarlíf konunnar betur en hann hefur gert að þessu, og í öðru lagi með allri afstöðu °9 afskiftum kvenna af bókmentum heimsins. Konurnar geta stutt sannar bókmentir, sem lýsa heilbrigðri konu, eins og hún > raun og veru er, og haft með því geysimikil áhrif á hina uppvaxandi kynslóð ungra manna. Það mundi verða til þess að draga úr þjáningum komandi kynkvísla. Þess var áður getið, að við óeigingirni konunnar væru að- allega knýttir þrír eiginleikar: innsýni, fórnarþrá og starfsþörf. Hér hefur nú verið talað um tvo hina fyr nefndu, en eftir er að fara nokkrum orðum um starfsþörfina. Það lítur svo út
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.