Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Side 39

Eimreiðin - 01.10.1926, Side 39
• ^IMREIÐIN SÁLARLÍF KONUNNAR 311 aö verða aðal-lífsstarf þeirra. Eg hef margar konur þekt í fcessum stöðum, en enga, sem hefur haft neitt svipaðan áhuga a því starfi, á við það, sem karlmenn hafa fyrir verzlunar- ^iálum, þegar þeir fara að gefa sig við þeim. Af hverju? Af tví að starfið fullnægði ekki fórnarþörf þeirra; það veitti bsim enga lifandi veru til þess að elska og annast. Margar ^onur verða kenslukonur eða hjúkrunarkonur og nokkrar ^eggja fyrir sig garðrækt og blómarækt. Þær konur, sem þetta leggja fyrir sig, munu yfirleitt vera ánægðar með starf sitt og finna í því þá fylling, sem sál þeirra heimtar. Af hverju? Af bví að öll þessi störf eru í því fólgin að hlúa að lífi, að elska °9 annast líf, en ekki af því að þau gefi meiri arð í aðra hönd en störfin, sem eg nefndi áðan. En hvað er þá að segja um hið opinbera líf, störfin í þarfir tjóðfélagsins? Þar er reynzlan af starfi konunnar orðin svo lítil enn þá, að um það er ekkert hægt að segja. En út frá teim skilningi, sem bók þessi heldur fram um mismunandi eðli karls og konu, skyldi maður ætla, að full þörf væri á að fá ^onuna inn á það svið. Karlmaðurinn hefur stjórnað heiminum aö þessu; hann hefur hugsað um sig og sína, þegar bezt hefur gert um land sitt og þjóð. Þetta er í fullu samræmi við það, sem Qína Lombioso nefnir hið eigingjarna eðli manns- ins. Skyldi ekki vera tími til kominn að fá eitthvað af fórn- fúsa kveneðlinu inn í hið opinbera líf, eitthvað af því eðli, Sam hefur tilhneigingu til að skoða alt sem lífsanda dregur í tiósi móðernisins? Eg mintist áðan á vinnukonurnar gömlu og tryggu, sem unnu sömu húsbændunum, ef til vill heilan manns- aIdur. Oft voru þær sjálfar barnlausar, en tóku sama ástfóstr- irtu við börn húsbændanna, eins og þær ættu þau sjálfar. Þær unnu fyrir lítið kaup, og það, sem þær gátu við sig losað, reYttu þær venjulega aftur til barnanna á heimilinu. Slíkar Qamaldags vinnukonur eru það, sem þjóðfélögin vantar, konur, Sam skoða alla borgarana, ekki sízt þá, sem verst eru settir, eins og börn sín og helga þeim því óeigingjarna krafta sína, Eg vona og trúi, að konan verði eðli sínu trú, og að störf þennar í þjóðfélaginu verði á þessa lund, þegar augu hennar þafa opnast fyrir því verkefni, sem þar bíður hennar. Þá er félagsskapurinn. Félagsskapur meðal karlmanna er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.