Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Side 46

Eimreiðin - 01.10.1926, Side 46
318 FISKiRÓÐUR EIMREIÐ,N og þegar hvast var nokkuð og kalt á morgnana, var ekki tekið svo hart á því þó að maður rendi ekki fyr en vart var orðið; naut eg þar frændsemi við formanninn, sem var móður' bróðir minn. Annars var ætlast til að góðir ræðarar nytu s,n bezt um miðskipið, enda voru úrvalsmenn í slógrúminu: Þe,r Árni Pálsson síðar hreppstjóri á Hurðarbaki og Benediki Guðmundsson frá Langholti. Þóftulagsmaður minn var Bjam1 Bjarnason frá Fitjarmýri, nú bóndi á Geldingalæk, allra manua sterkastur og kappsamur að sama skapi. Annar barkamaður hvíldi mig. Er hann hafði róið um stun segir hann: »Heyrðu lagsi, eg held að hann hvessi í daS; mig dreymdi svoleiðis í nótt«. »Jæja«, sagði eg, »hvað dreyn1^1 þig?« »Mig dreymdi svo mikið hana Gunnu Jóns, hí! k> 4 sagði hann. »Það var nú ekki amalegt; hún sem er svo laS Ieg«, sagði eg. — »Já eg veit það«, sagði hann — »en Þa^ veit altaf á rok, þegar mann dreymir svoleiðis í verinu«- " »Þetta held eg sé nú ekki mikið að marka, Bjössi minn4; sagði eg, »en það er ekki ólíkt að hann hvessi í dag og Sen austan-landsynningsstorm; hann er orðinn æði bólstraðyr 3 Fellin, og farið að slá til muna á ölduna*. »Jú, hann hvessir áreiðanlega í dag«, sagði Bjössi, skau sér undan árinni og yfir þóftuna í næsta rúm, en eg settis við róðurinn. Eftir nokkura stund vórum við komnir suður á Vík; Þar skipaði formaður að leggja upp og renna. Von bráðar uar fiskur á hverju járni. Formaður leit fram yfir skipið og virt' fyrir sér fiskidráttinn, þegir um stund, en segir síðan: spað er alt saman blessuð ýsa, og hafið þið uppi«. Því var hlý og haldið suður Hraunin. Var þar ylgja mikil. Fóru þá uoh urir að „gifta sig“ og „kalla á Eyjólf“, en svo var það kalla í spaugi, er menn gubbuðu af sjósótt; hið fyrra nafnið dreg1 af veizlunni,1), er fiskum var veitt, en hið síðara af hljó?iriU við uppköstin. »Jæja! Þarna er þá bísillinn2) kominn«, sagði einhver °S 1) Ef einhver gifti sig þá veizlulaust — sem naumast kom fyrir var það kölluð hundagifting. En nú er það „hæstmóðins“. 2) Gælunafn á ketti.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.