Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 47
EiMRE1Ð1N
FISKIRÓÐUR
319
benti aftur fyrir skipið, þar morraði hvalur í hálfu kafi fáar
sbipslengdir fyrir aftan okkur, og fór hvorki harðara né hæg-
ara en skipið. Þetta var algengt og stóð öllum á sama um.
^valur þessi var þá álitinn að vera katthvelið, en meinlaus,
^ngaði kann ske í mesta lagi til — samkvæmt; kattareðli
sínu — aö nudda sér upp við skipið. Síðar hef eg komist
a^ því, að þetta muni hafa verið andarnefja, sem þótti gott
ab liggja í straumfarinu af skipinu.
^egar kom suður á Miðin var rent, og varð þegar dável
Uart af þorski, heldur smáum.
Eg og fyrirrúmsmaðurinn á »stjór« drógum samtímis; fekk
e9 vænan þorsk, en hann innbyrti ekki sinn fisk, heldur leit-
abist við — í pukri þó — að hrista hann af sér fyrir utan
hofðið. Mér þótti þetta allkynlegt, varð litið á manninn og sá
að honum var brugðið; gægðist eg þá út fyrir borðstokkinn
°9 varð óðara áskynja hversu á stóð: maðurinn hafði dregið
einhvern leiðasta ódrátt, sem hann vildi helzt að aðrir sæju
ehki, 0g í því tókst honum að hrista hann af önglinum, en
bessi ódráttur var — allra snotrasti rauðmagi. — »Þú ert
ebki feigari en guð vill«, sagði eg. Eg vissi að það átti ein-
bysr að segja þegar svona stóð á, til að draga úr eftirköst-
anum, — það var hjátrú, að sá sem drægi hrognkelsi, væri
bráðfeigur, en eg veit ekki betur en þessi maður lifi enn.
Alt í einu kiptist eg við; það var áreiðanlega komið á hjá
mér; eg tók í færið og dró af öllum kröftum, en ekkert gekk.
*Nú ertu búinn að setja í þann gamla«, sagði þóftulagsmaður
m*nn. »Gamla hvern?« át eg eftir. »Eg meina bara botninn,
a9si«, sagði hann, og það var því miður satt, eg var hraun-
astur. »Réttið þið mér færisfjandann«, kallaði formaður, »ekki
du9ir að alt lendi í færaferð«. Allir höfðu uppi, formaður tók
faerinu. Var svo róið móti fallinu þar til niðurstaða var
e'n á færinu. Reyndi þá formaður með lagi að losa færið,
en er það tókst ekki, brá hann því um herðar sér, sparn við
|'arh og við það slitnaði það úr botni. Hann lét rétta mér
$rið og sagði um leið, að hann ætlaðist til að vanir sjómenn
uVnnu að taka grunnmál og pössuðu færið sitt; — varaönglar
v®ru f bitahúsinu, — svo bætti hann við: »Það er bezt að
aba dálítið suður á við, fyrst við urðum að hafa uppi«.