Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 47
EiMRE1Ð1N FISKIRÓÐUR 319 benti aftur fyrir skipið, þar morraði hvalur í hálfu kafi fáar sbipslengdir fyrir aftan okkur, og fór hvorki harðara né hæg- ara en skipið. Þetta var algengt og stóð öllum á sama um. ^valur þessi var þá álitinn að vera katthvelið, en meinlaus, ^ngaði kann ske í mesta lagi til — samkvæmt; kattareðli sínu — aö nudda sér upp við skipið. Síðar hef eg komist a^ því, að þetta muni hafa verið andarnefja, sem þótti gott ab liggja í straumfarinu af skipinu. ^egar kom suður á Miðin var rent, og varð þegar dável Uart af þorski, heldur smáum. Eg og fyrirrúmsmaðurinn á »stjór« drógum samtímis; fekk e9 vænan þorsk, en hann innbyrti ekki sinn fisk, heldur leit- abist við — í pukri þó — að hrista hann af sér fyrir utan hofðið. Mér þótti þetta allkynlegt, varð litið á manninn og sá að honum var brugðið; gægðist eg þá út fyrir borðstokkinn °9 varð óðara áskynja hversu á stóð: maðurinn hafði dregið einhvern leiðasta ódrátt, sem hann vildi helzt að aðrir sæju ehki, 0g í því tókst honum að hrista hann af önglinum, en bessi ódráttur var — allra snotrasti rauðmagi. — »Þú ert ebki feigari en guð vill«, sagði eg. Eg vissi að það átti ein- bysr að segja þegar svona stóð á, til að draga úr eftirköst- anum, — það var hjátrú, að sá sem drægi hrognkelsi, væri bráðfeigur, en eg veit ekki betur en þessi maður lifi enn. Alt í einu kiptist eg við; það var áreiðanlega komið á hjá mér; eg tók í færið og dró af öllum kröftum, en ekkert gekk. *Nú ertu búinn að setja í þann gamla«, sagði þóftulagsmaður m*nn. »Gamla hvern?« át eg eftir. »Eg meina bara botninn, a9si«, sagði hann, og það var því miður satt, eg var hraun- astur. »Réttið þið mér færisfjandann«, kallaði formaður, »ekki du9ir að alt lendi í færaferð«. Allir höfðu uppi, formaður tók faerinu. Var svo róið móti fallinu þar til niðurstaða var e'n á færinu. Reyndi þá formaður með lagi að losa færið, en er það tókst ekki, brá hann því um herðar sér, sparn við |'arh og við það slitnaði það úr botni. Hann lét rétta mér $rið og sagði um leið, að hann ætlaðist til að vanir sjómenn uVnnu að taka grunnmál og pössuðu færið sitt; — varaönglar v®ru f bitahúsinu, — svo bætti hann við: »Það er bezt að aba dálítið suður á við, fyrst við urðum að hafa uppi«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.