Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Page 49

Eimreiðin - 01.10.1926, Page 49
ElMREIÐIN FISKIRÓÐUR 321 ^ílendar »lokortur«, herfilega ljótar og svartar yfirlitum. Voru frær taldar að vera hollenzkar, allgóð sjóskip og liggja vel á fiskreki, Er við höfðum setið stundarkorn, kom slógrúmsmað- Urinn á mitt borð í stórdrátt, sem við vissum að vera mundi '*úða af því að hún beiddi, svo hann varð að gefa henni hvað eftir annað; loks mæddist hún og kom undir borð. Eg var venjulega látinn bera í, ef drættir komu nálægt mér, því eg kótti fremur handviss. í þetta sinn tók eg ífæruna — járn- kfók mikinn — og ætlaði svo sem eg var vanur að krækja undir kjálkabarðið, bæði var þar bezta haldið og engin skemd ú fiskinum, en í þetta sinn snerist ífærufjandinn í höndunum ú mér, svo að hún lenti með háum smelli, flöt á skjallhvítum fúðukjammanum, sem í sömu svifum reif sig af önglinum og úvarf á minna en augnabliki. Þetta sá formaðurinn og kallaði til mín ekki meira en svo blíðlega: sHélztu þú ættir að fara að klappa einhverri Fljótshlíðar- ^imasætunni!* Eg þorði auðvitað ekkert við þessu að segja og var víst ekkert sérlega háleitur, en eg heyrði fullvel, hvernig hlátur- ]nn sauð niðri í skipverjum mínum að þessari fyndni, og einnig teim, er misti happdráttinn ]) fyrir klaufaskap minn. Nú hvesti óðum; okkur miðskipsmönnum var skipað að ' f>anka uppi og leggja út. Svo var kipt einu sinni eða tvisvar, en vindurinn óx svo fljótt, að við héldumst ekki við. Þá skip- aði formaðurinn að kippa í landvarið upp undir Kistu. Oþreyttir nienn settust undir allar árar og reru þangað. Þar var nægur íiskur, en altaf hvesti meira og meira. Við andæfðum eins og V]ð gátum, en það nægði ekki. „I/antar áfram“, kallaði for- niaðurinn. »Það skítrekur hjá ykkurl* bættu bitamennirnir við. ‘Þið verðið að sletta út í slógrúminu*, kallaði formaður. — Eftir það andæfðu átta og höfðu nóg að gera. Þannig var setið $tundarkorn. Nálægt nóni dembdi yfir heljarmikilli kornélja- ^r'ð; varð élið svo myrkt, að ekki sá nema örlítinn hring fyrir utan borðstokkinn. Var þá öldungis eins og skipið flyti í 9Hðar-stórum, biksvörtum, vellandi grjónagrautarpotti. »Þetta er manndrápsél*, hugsaði eg og leið illa. ]) Happdráttur af lúðu var haus með hrygg, sporði og rafabeltum. 21
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.