Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Síða 56

Eimreiðin - 01.10.1926, Síða 56
328 BEINAGRINDIN EIMREIP|N" »Þegar ég var í landi lifenda og ung, óttaðist ég að ein& tvent, dauðann og eiginmann minn. Mér var líkt innanbrjósts- eins og líklegt er að fiski sé, þegar hann situr fastur á öngl' inum. Því ókunnur maður hafði krækt í mig og dregið nuS burt frá friðsömu æskuheimili — og frá honum var wer engrar undankomu auðið. Maðurinn minn dó tveim mánuðun* eftir að við giftumst, og vinir mínir og ættingjar syrgðu þetta ákaflega mín vegna. Faðir mannsins míns sagði við tengda' móður mína, þegar hann hafði rannsakað vandlega á mér and- litið: »Sérðu ekki, að hún ber böl og ólán í augum?« Jæla' þú hlustar víst? Eg vona að þér leiðist ekki sagan?« »Nei, sannarlega ekki«, svaraði ég. »Upphafið er ágaett«- »Þá er bezt ég haldi áfram. Ég fór aftur heim til foreldra minna og réði mér nú ekki fyrir kæti. Ég var gædd frábærri fegurð og yndisþokka. Þetta vissi ég ósköp vel, þó að fólk reyndi að leyna mig því. En hvað finst þér?« »Það er mjög líklegt«, tautaði ég, »en þú verður að nu*na' að ég sá þig aldrei*. »Hvað þá! Sástu mig aldrei? En hvað um beinagrindina mína? Ha! ha! ha! Jæja, ég var nú bara að spauga. En hvernig á ég að geta komið þér í skilning um, að úr holum augnatóftum hennar lýstu eitt sinn ljómandi dökk augu, l°ð' andi af ástarþrá? Geturðu gert þér í hugarlund muninn 2 ógeðslegum skoltunum, sem þú varst vanur að sjá, og bros- inu, sem lék um þessar rósrauðu varir? Það hlægir mig hve litla hugmynd ég get gert þér um yndisþokkann og fegurðina í mjúkum boglínum þess hörunds, sem í blóma æskunnar klæddi gömul og skinin beinin, sem þú umgekst. Og Þ3^ veldur mér einnig gremju. Frægustu læknar samtíðarinnar hefðu aldrei látið sér detta í hug, að beinin úr þeim líkama yrðu notuð til að kenna beinafræði. Ég get sagt þér það, iu einn ungur læknir, sem ég þekti, líkti mér við gullið chatnpak' blóm. í hans augum var ég yndislegt blóm og síst allra fall|n til að notast við kenslu í lífeðlisfræði. Eða hverjum skyldi láta sér detta í hug beinagrind af champak-blómi? Eins og demantinn varpar frá sér bárum blikandi fegurðaÞ varpaði hver hreyfing mín, þegar ég gekk um jörðina, tr3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.