Eimreiðin - 01.10.1926, Qupperneq 61
■^IMREIÐin
BEINAGRINDIN
333
^a þori ég að leggja eið út á, að þessi orð mín hittu lækn-
lnn í hjartastað eins og banvænar örvar.
Srúðkaupið átti að fara fram seint um kvöldið. Áður en
^knirinn lagði af stað, drakk hann glas af víni með bróður
tt'ínum úti á svölunum, en það voru þeir vanir að gera á
þverjum degi. Tunglið var nýkomið upp.
Eg gekk brosandi til þeirra og sagði: »Hafið þér gleymt
S'ftingunni yðar, læknir? Það er kominn tími til að leggja af
^30«.
Hér verð ég að skjóta því inn í, að ég hafði áður farið
n'ður í lyfjabúðina og náð mér í dálítið, af dufti og hafði ég
^ð leynd helt því í glas læknisins.
Læknirinn greip glas sitt, tæmdi það í botn, og með þeim
tjáningarsvip, sem gekk mér til hjarta, mælti hann, hás af
Seðshræringu: »Eg verð víst að fara«.
Hljómsveitin hóf að leika brúðfararlagið. Eg fór inn í her-
r2Í mitt og fór í brúðarkjólinn minn, sem var úr silki og
be
a9ður gulli. Eg tók alla gimsteina og skartgripi úr gimsteina-
^ríni mínu og lét á mig. Eg setti rauða merkið — merki
lúskaparins — í hár mitt yfir enninu. Að því búnu bjó ég
hvílu undir trjánum í garðinum.
Hóttin var yndislega fögur. Þýður sunnanvindurinn kysti burt
Preytuna af brám jarðar, en blómailmurinn fylti garðinn unaði.
^egar tónarnir frá hljómsveitinni dóu út í fjarska, ljós mán-
ans fölnaði og hvarf, en heimurinn umhverfis, með öllum þeim
endurminningum um heimili og ættingja, sem við hann voru
,en9dar, hjaðnaði burt úr vitund minni eins og einhver tálmynd
þá lokaði ég augunum og brosti.
^9 gerði mér í hugarlund, að þegar fólk fyndi mig þarna,
^Pndi það sjá þetta bros leika um varir mér — eins og leifar
^ rósrauðu ljúffengu víni, og að þetta bros mundi lýsa upp
a,1dlit mitt, er ég gengi hægt og hátíðlega inn að brúðarbeði
á landi eilífðarinnar. En vei þeim brúðarbeði! Ve
^ðarlíninu gulli skréytta! Ég vaknaði við eitthvert skrölt og
Sn þrjá stráka snúast í kringum beinagrindina mína og vera
læra beinafræði. Kennari þeirra hafði í hendi langt prik
°2 var önnum kafinn við að sýna þeim beinin í barmi mín-
Urn> þar sem önd mín hafði áður búið með sorgir sínar og