Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Síða 61

Eimreiðin - 01.10.1926, Síða 61
■^IMREIÐin BEINAGRINDIN 333 ^a þori ég að leggja eið út á, að þessi orð mín hittu lækn- lnn í hjartastað eins og banvænar örvar. Srúðkaupið átti að fara fram seint um kvöldið. Áður en ^knirinn lagði af stað, drakk hann glas af víni með bróður tt'ínum úti á svölunum, en það voru þeir vanir að gera á þverjum degi. Tunglið var nýkomið upp. Eg gekk brosandi til þeirra og sagði: »Hafið þér gleymt S'ftingunni yðar, læknir? Það er kominn tími til að leggja af ^30«. Hér verð ég að skjóta því inn í, að ég hafði áður farið n'ður í lyfjabúðina og náð mér í dálítið, af dufti og hafði ég ^ð leynd helt því í glas læknisins. Læknirinn greip glas sitt, tæmdi það í botn, og með þeim tjáningarsvip, sem gekk mér til hjarta, mælti hann, hás af Seðshræringu: »Eg verð víst að fara«. Hljómsveitin hóf að leika brúðfararlagið. Eg fór inn í her- r2Í mitt og fór í brúðarkjólinn minn, sem var úr silki og be a9ður gulli. Eg tók alla gimsteina og skartgripi úr gimsteina- ^ríni mínu og lét á mig. Eg setti rauða merkið — merki lúskaparins — í hár mitt yfir enninu. Að því búnu bjó ég hvílu undir trjánum í garðinum. Hóttin var yndislega fögur. Þýður sunnanvindurinn kysti burt Preytuna af brám jarðar, en blómailmurinn fylti garðinn unaði. ^egar tónarnir frá hljómsveitinni dóu út í fjarska, ljós mán- ans fölnaði og hvarf, en heimurinn umhverfis, með öllum þeim endurminningum um heimili og ættingja, sem við hann voru ,en9dar, hjaðnaði burt úr vitund minni eins og einhver tálmynd þá lokaði ég augunum og brosti. ^9 gerði mér í hugarlund, að þegar fólk fyndi mig þarna, ^Pndi það sjá þetta bros leika um varir mér — eins og leifar ^ rósrauðu ljúffengu víni, og að þetta bros mundi lýsa upp a,1dlit mitt, er ég gengi hægt og hátíðlega inn að brúðarbeði á landi eilífðarinnar. En vei þeim brúðarbeði! Ve ^ðarlíninu gulli skréytta! Ég vaknaði við eitthvert skrölt og Sn þrjá stráka snúast í kringum beinagrindina mína og vera læra beinafræði. Kennari þeirra hafði í hendi langt prik °2 var önnum kafinn við að sýna þeim beinin í barmi mín- Urn> þar sem önd mín hafði áður búið með sorgir sínar og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.