Eimreiðin - 01.10.1926, Page 62
334
BEINAGRINDIN
E1MRE!£,iN
gleði, æsku sína og vonir. En enginn vottur sást eftir af broS'
inu, sem ég hafði ætlað mér að varðveita inn í eilífðina "
eða sást þú nokkuð eftir af því?
]æja, jæja, hvernig fellur þér saga mín?«
>Hún er dásamleg«, svaraði ég.
Nú kvað við fyrsta hanagal.
»Ertu þarna enn þá?« spurði ég.
Ekkert svar.
Morgunsólin helti geislum sínum inn um gluggann.
Si>. S. þýddi -
Sem engan grunar.
Ellin hótar, lima-ljóta’
að loka innum sálar minnar.
Eitthvað róta, mála, móta,
mjúkhent finn ég hrörnun innar.
Vtri lætin eru’ að þagna.
Onóg glæta’ af brúna-skjánum.
Ung þó græt ég enn og fagna,
ef ég mæti stóru þránum!
Eitthvað fagurt er að spretta,
ungur dagur loftið brunar,
söng og braglist saman fléttar,
semur lag, sem engan grunar!
Ólöf frá H/öðum.