Eimreiðin - 01.10.1926, Page 67
e>mreiðin
Lækningaundrin í Lourdes.
„Consolatrix Afflictorum".
Hvít marmarastytta viö veginn aö hellinum í Lourdes.
I.
. Su var tíðin, að trúmennirnir höfðu óbeit á aukinni þekk-
ln9u, ef hún kom í bág við trúarsetningar kirkjunnar. Þeir
^enn voru litnir hornauga, sem voru því marki brendir að
v'|ia brjóta til mergjar þau fyrirbrigði, sem talin voru yfir-
^attúrlegs eðlis. Undur eða kraftaverk voru alment talin brot
? ^ögum náttúrunnar, og í trúfræði kirkjunnar var undrið talið
1 bví fólgið, að guð, sem stæði utan og ofan við sköpunar-
Verkið, gripi sjálfur fram í rás viðburðanna á yfirnáttúrlegan
wönnunum óskiljanlegan hátt. Enn í dag leggja menn
m'ö9 ólíkan skilning í undrið, þó að óbeitin á því að rann-
Saka undursamleg fyrirbrigði sé mikið til horfin. Sú skoðun
mún þá einnig vera orðin almennust nú, að undrið sé ekki
j!eitt brot á lögum náttúrunnar, heldur séu að verki náttúru-
9rnál, sem mennirnir þekkja ekki enn og geta því ekki hag-
I^tt né ráðið við undir venjulegum kringumstæðum. Undrið
2erisf, þegar einhver andleg starfsemi verður svo máttug, að