Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 69
eimreiðin LÆKNINGAUNDRIN í LOURDES 341 þannig var hjúp erfikenninganna svift af ritningunni og hún sýnd í sama ljósi og önnur fornrit. En þessi stefna færði menn ekki mikið nær himninum en gamla guðfræðin hafði 9erf. Hún varð þess meðal annars valdandi, að margir mistu frúna á kraftaverkasögur ritningarinnar og að um eitt skeið Var deilt um það í fullri alvöru, hvort ]esús Kristur hefði n°kkurn tíma verið til. Óvissan um sannleiksgildi sagna Nýja- |estamentisins um lækningar ]esú, önnur kraftaverk hans og lafnvel upprisu, var svo mikil hjá mörgum guðfræðipró- ^ssorum Evrópu um eitt skeið, að þeir reyndu annaðhvort að sneiða hjá þeim eða skýra þær á einhvern þann hátt, að þær v®ri fremur til orðnar af misskilningi eða mentunarleysi rit- höfunda Nýja-testamentisins og samtíðarmanna þeirra en af Sc>nnum heimildum. Þessum mönnum var nokkur vorkunn. 011 rannsóknarviðleitni samtíðarvísindanna snerist um hina efnis- leau tilveru. Þeir gátu ekki fundið fyrirburðasögum Nýja- íestamentisins vísindalegar stoðir, eins og ástatt var. Þá komu sálarrannsóknir nútímans til sögunnar. Mér er í lersku minni frá háskólaárunum hvílík andleg nautn mörgum °kkar reyndust skýringar Haralds prófessors Níelssonar á fyrirburðasögum ritningarinnar, sem biblíuskýrendurnir voru komnir í standandi vandræði með. Hann var vanur að skýra °kkur frá persónulegri skoðun sinni á þessum sögum og s*uddi hana með reynslu sálarrannsóknanna, jafnframt því sem kann lýsti niðurstöðu biblíuskýrendanna. Við gátum svo valið Utn hverja skýringuna við töldum líklegasta. Sannast að segja attum við alls ekki sjö dagana sæla yfir biblíuskýringum hinna Samviskusömu en ófrjóu þýzku doktora, sem lesnar voru við káskólann. Það sem eftir var í okkur frá bernskuárunum af ,rn á kraftaverk Jesú fór meira og minna í mola, og ég held kað sé ekki ofmælt, þótt sagt sé, að meðferð biblíuskýring- anna á hinni mikilvægu opinberunarhlið ritningarinnar hafi °rðið mörgum okkar ásteytingarefni og valdið okkur mikilla ^asemda. Að sama skapi varð mörgum okkar þekkingin nýja °metanleg stoð til að byggja upp haldgóða lífsskoðun, og skýrði svo ótal margt, sem ella hefði hlotið að verða óskýrt °9 upptækt gert. Að því er suma okkar snerti átti þetta einnig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.