Eimreiðin - 01.10.1926, Síða 70
342
LÆKNINGAUNDRIN í LOURDES eimREID1n
við eftir að við komum af háskólanum og kyntumst sálar
rannsóknunum betur af eigin sjón og reynd.
Thomas Huxley segir einhversstaðar, að sú sannfæring ha
stöðugt orðið rótgrónari hjá sér með aldrinum og aukmnl
reynslu, að engin lækning fáist við þjáningum rnannkynsm5
nema fyrir aukna sannleiksást í hugsunum og gjörðum, °S
með því að horfast í augu við heiminn eins og hann er, þe9ar
hjalvoð erfikenninganna, sem góðgjarnir en fávísir menn hafa
breitt yfir lýti hans, hefur verið svift burt. Stundum heyr,st
því haldið fram, að athygli sú og áhugi á rannsóknum dular
fullra fyrirbrigða, sem svo mjög gerir vart við sig nú ’á dög^
um, hafi orðið til þess að kippa stoðunum undan barnatm
margra kristinna manna. Þeir, sem halda slíku fram, ®ttu
að athuga sannleikann í orðum Huxleys. Enginn sann
leiksleitandi maður kemst hjá því að gera sér grein fYrir'
hvort undur gerist, hvernig þau gerist og hver sé orsök þesS
að þau gerist. Ef til vill kemst hann skamt í leitinni, en hver
sem leitar af alhug mun þó fyr eða síðar komast að rau11
urn, að orðin í fjallræðunni, um það að biðja, leita og knyia
á, eru bókstaflega sönn. Slík sannleiksleit er ekki líkleg
þess að leiða menn út í vegvillur í andlegum efnum né svifta
menn barnatrúnni. Hún treystir þvert á móti lífsskoðun þei‘ra
manna, sem áður hafa verið í vegvillum, og hún grundvallar
nýja lífsskoðun þar sem engin var fyrir. Það er hreina
óþarfi að kvarta yfir fótfestuleysi þeirra manna í andleguu1
efnum, sem mest og bezt hafa kynt sér dulræn fyrirbrig '
Það væri betur, að allir ættu jafntrausta lífsskoðun og Þeir'
sem sannfærst hafa um sannindi þeirra og gildi. Barnatru
alt annað en guðfræðikenningar eða trúarsetningar Kversms-
Barnatrú er traust það, sem ástrík móðir kendi okkur se
börnum að bera til höfundar lífsins og Iausnara mannkynsm5
Hún er trúin á hið góða í tilverunni, sem sigri hið illa, trU!^
á vernd og handleiðslu, trúin á mátt bænarinnar, þegar be .
er af heilum hug. Hún kemur aldrei fram í klæðum kenn1
setninga og rökræðir ekki um erfðasynd né friðþægingu-
birtist í einföldu bænarávarpi barnsins að kvöldi liði
þegar friður næturinnar hefur sveipast um sál þess,
stjörnuhiminsins og döggvott grasið, eða jafnvel kalt