Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Side 71

Eimreiðin - 01.10.1926, Side 71
Eimreiðin ' LÆKNINGAUNDRIN í LOURDES 343 er bví opinberun og tákn guðs dýrðar. Slík trú öðlast ávalt svar. Fyrir slíkri trú hljóta allir að beygja sig í duftið, hvaða Suðfræðistefnum eða skoðunum sem þeir fylgja. Þar sem slík trú er fyrir gerast kraftaverk, og slík trú var það, sem kom stað lækningaundrunum í Lourdes. En þau eru einhver stór- feldustu lækningafyrirbrigði dulræns eðlis, sem sögur fara af. II. í fögrum og frjósömum dal norðan í Pyreneafjöllunum, skamt frá landamærum Frakklands og Spánar, stendur smá- bærinn Lourdes. Áin Gave rennur rétt hjá bænum, en um- hverfis hann liggja skógi vaxnar hæðir, og er landslagið hið fegursta. Bærinn var heldur óálitlegur og göturnar þröngar, enda er hann gamall og má rekja sögu hans alt frá dögum ^ilhjálms sigurvegara. Þar er forn og frægur kastali. En það er lindin helga og lækningarnar þar, sem hafa gert garðinn tr$gan. íbúarnir eru ekki nema tæp níu þúsund, en árlega streyma ferðamenn til bæjarins í tugum og hundruðum þús- at1da, ýmist sjúklingar til að leita sér lækninga og pílagrímar 1 för með þeim, eða aðrir ferðamenn, sem koma til að sjá tanna undursamlega stað. Þannig komu ein miljón ferðamanna ‘■1 Lourdes á tímabilinu frá því í apríl og til septemberloka árið 1923. Margt af þessu fólki er illa búið að vistum og tatnaði, þó að það verði að hafast við undir beru lofti og ^ÍQaja úti vegna þrengsla, sem oft kemur fyrir. Þó hefur aldrei komið upp nein farsótt í Lourdes. Alt fer þar fram með friði °9 spekt, og engin lögregla er í borginni. Bernadette Soubirous var dóttir bláfátækra hjóna í Lourdes. ^ún var heilsulítil, þjáðist af brjóstþyngslum, en varð þó snemma að fara að vinna fyrir sér sjálf. Þegar hún var þrettán ara gömul var henni komið fyrir til þess að sitja yfir fé. Við tetta var hún í heilt ár, en svo fór hún heim aftur, og fjórtán ara var hún látin fara að ganga til prestsins. En henni gekk úla að læra. Aftur á móti var hún mjög bænrækin, en annars ekkert frábrugðin öðrum stúlkum á sama reki, glöð og kát, ^gar veikindin þjökuðu henni ekki, og laus við alt trúarvingl. Atburðurinn, sem varð svo afdrifaríkur fyrir Lourdes, gerð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.