Eimreiðin - 01.10.1926, Síða 72
344
LÆKNINGAUNDRIN í LOURDES
EIMREIDirr
ist fimtudaginn 11. febrúar 1858. Var Bernadette þá rúmra
fjórtán ára. Um morguninn fór hún, ásamt systur sinni oS
annari stúlku, út í skóg að tína eldivið. Þær höfðu verið a^
safna viði á bökkum árinnar Gave. Þurftu þær að vaða yhr
ána, en af því að Bernadette var lasin um þetta leyti, þ01^1
hún ekki að vaða eins °3
hinar höfðu gert. Hun
stóð því eftir á bakkan-
um andspænis þeim, en
hinar skopuðust að henm
fyrir hugleysið. Heyrði
hún þá þyt í helli einum
að baki sér, og þegar hún
leit við, sá hún yndisleS3
fallega stúlku, á að gi2^3
sextán til seytján ara’
standa á dálítilli berð'
syllu, þar sem skugga t>ar
á í hellinum. Vera þeSSI
var svo fögur, að Ðerna-
dette féll á kné °ð ^
ósjálfrátt að lesa baenir
sínar. Bernadette lvsir
sýninni sjálf þannig:
gat ekki hrópað á hjálp
og ég vissi ekki hvaðan
á mig stóð veðrið, en mer
varð litið yfir að hellinun1
og sá, að rósarunnarnir í hellismunnanum hrærðust eins °S
fyrir sterkum vindþyt. í sama bili sá ég gullroðið ský líða u.
úr hellinum, og rétt á eftir kom ung, yndisleg kona, yndisleSrl
en nokkuð annað, sem ég hef séð, og staðnæmdist í hellis
munnanum, rétt yfir einum rósarunninum. Hún leit undir eins
til mín, brosti og benti mér að koma nær, eins og hún v#rl
móðir mín. Ég fann ekki lengur til nokkurrar hræðslu, efí
það var eins og ég vissi varla hvar ég var. Ég neri á mer
augun, lokaði þeim og opnaði aftur, en konan var kyr seVC[
áður, brosti í sífellu og gaf mér til kynna, að hún væri enS'n
Bernadetfe Soubirous.