Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Page 73

Eimreiðin - 01.10.1926, Page 73
EIMREIDIN LÆKNINGAUNDRIN Í LOURDES 345 fiiissýning. Og ósjálfrátt kraup ég á kné og tók talnabandið roitt upp úr vasa mínum«. Konan kinkaði þá kolli til Berna- ^ette, eins og henni þætti vænt um þetta, og tók sjálf talna- band, sem hún bar á hægri handlegg. Þegar Bernadette hafði lokið bæn sinni, hvarf konan í gullskýinu inn í hellinn. A heimleiðinni trúði Bernadette systur sinni fyrir því, sem hún hafði séð, en bað hana að segja engum frá því. En við bæna- 9erð um kvöldið kom endurminningin um sýnina upp í huga Bernadette með svo miklum krafti, að hún fór að gráta, og skýrði systir hennar þá frá öllu saman. Varð Bernadette þá sjálf að segja frá því, sem fyrir hafði komið. Lýsti hún kon- unni þannig, að hún hefði verið í hvítum kjól með blátt mittis- band, á höfðinu hefði hún haft hvíta slæðu, sem fallið hefði niður bakið, alt niður að mitti. Hún var berfætt, en á hvorum fæti var gullroðin rós, sem logaði og skein eins og talna- bandið, sem hún bar á hægri handleggnum. Bernadette fékk ákúrur hjá móður sinni fyrir vifleysuna, sem hún nefndi svo, °2 harðbannaði gamla konan henni að fara nokkurntíma kamar yfir að hellinum aftur. Bernadette litla var auðsveipin og hlýðin. Hún barðist gegn löngun sinni að fara aftur til hellisins. Systir hennar fékk því loks til leiðar komið, að þær fengu að fara þangað næsta sunnudag. Þá sá Bernadette veruna aftur og varð svo hug- fangin af sýninni að beita varð valdi til þess að fá hana burt frá hellinum. Varð móðir hennar svo reið, að hún hefði barið hana, ef nágrannarnir hefðu ekki komið í veg fyrir það. Allir, sem sáu Bernadette, urðu undrandi yfir ljóma þeim, sem lýsti af andliti h'ennar. Það var eins og hún væri jafnan heilluð aieðan hún sá veruna. Móðir Bernadette hafði nú strangar Sætur á henni í nokkra daga. En nú var farið að kvisast um viðburði þessa meðal nágrannanna, og fengu nokkrar konur í Lourdes því til vegar komið, að Bernadette fengi að fara með þeim út að hellinum. Sama sýnin birtist henni og áður. Nú ávarpaði veran hana og bað hana að koma út að hellin- uni á hverjum degi í næstu fjórtán daga. Þvínæst bætti hún yið þessum orðum: »Ég lofa því, að þú skulir farsæld hljóta, ekki í þessum heimi, heldur í hinum tilkomanda«. Eftir þetta dugðu engar hótanir né fortölur. Bernadette litla
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.