Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 74
346 LÆKNINGAUNDRIN í LOURDES EIMREIDiN hélt áfram að fara út að hellinum. Sagan um vitranir hennar breiddust út, og fjöldi fólks streymdi að til að kynnast þessu nánar. Margir drógu í fyrstu dár að málinu, og kom fólkið mest af tómri forvitni. En þegar það kofn í námunda við stúlkuna og sá hana krjúpa í auðmýkt og tilbeiðslu með dýrð ummyndunarinnar í svipnum féll það einnig ósjálfrátt á kne. Maður einn, J. B. Estrade að nafni, sem ritað hefur bók um undrin í Lourdes, lýsir fyrstu viðkynningu sinni af þeim þanmS: »Við karlmennirnir gleymdum einnig öllu drambi og krupunr á kné í auðmýkt, eins og trúuð sveitakona . . . Það voru uW tvö hundruð manns viðstaddir. Við sáum ekkert nema and- litið á Bernadette. Við heyrðum ekkert. Þó duldist okkur ekki, að barnið sem við störðum á, var á tali við hina leynd- ardómsfullu veru«. Fólk tók nú að flykkjast til Lourdes úr nálægum héruðum- Aldrei fékst Bernadette til að segja frá öllu því, sem veran sagði henni. En frá sýnunum sagði hún oft í viðurvist fjölda manna, og bar ætíð öllu nákvæmlega saman í frásögn hennar um vitranirnar, svo djúpt voru þær greyptar í sál hennar. Þar kom að yfirvöldin skárust í leikinn. Hún varð að mæta í ráð- húsinu í Lourdes og var stranglega yfirheyrð. Sætti hún þar hörðum áminningum um að hætta ferðum sínum til hellisins. En hún svaraði hótunum yfirvaldanna ekki öðru en því, a^ veran hefði beðið sig að koma og hún yrði að hlýða henm- Vfirvöldunum tókst ekki að bæla uppþot þetta niður. Fólkið hélt áfram að streyma til Lourdes. Læknir einn, dr. Dozous að nafni, alinn upp í kaldri skyn* semistrú, sem svo mjög var þá ríkjandi meðal mentamanna Frakklands, fór til hellisins algerlega vantrúaður á sýnirnar. En hann sannfærðist. Eitt sinn er Bernadette var á tali við veruna, lék loginn frá kertaljósi, sem hún hélt á, um hönd hennar í fjórðung stundar, án þess hún yrði þess vör, °S höndin var jafngóð eftir sem áður. En þegar læknirinn bar sjálfur nokkru síðar kertaljós að hönd hennar, kiptist hún við og hrópaði upp, að hann væri að brenna sig. í annað skifti þótti Bernadette sem veran segði sér að róta upp jörðinni með hendinni, þar sem ekkert vatn var fyrir, oð drekka og þvo sér. En þar sem hún rótaði til jörðinni tók
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.