Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 76
348 LÆKNINGAUNDRIN I LOURDES EIMREIÐIN': fleygja girðingunni í ána. Lá nú við róstum, og var það ábóta einum í héraðinu að þakka, að ekki varð verra úr. Svo fór að Napoleon III. keisari skarst í málið og skipaði að opna hellinn og leyfa öllum aðgang sem vildu. Kirkjunnar menn höfðu látið sér hægt og farið að öllu með varúð. En frá þv| fyrsta höfðu þeir veitt því nákvæma athygli, se!T1 gerðist í Lourdes. Loks kom biskupinn í Mont- pellier til Lourdes og yf*r" heyrði Bernadette. Hann sannfærðist þegar um, að hún færi með satt mál. j lok ársins 1858 skipaði Laurence biskup í Tarbes rannsóknarnefnd í málið- Nefnd þessi sat á rok- stólum í fjögur ár og yf*r' heyrði bæði Bernadette og þúsundir annara sjon- arvotta að því sem Sers* hafði í Lourdes. F°lk þetta var látið staðfesta framburð sinn um undrin með eiði, og þegarnefndm hafði lokið störfum sínum kvað biskup upp þann ur- skurð árið 1862, að undrin í Lourdes væru óhrekjandi oS að veran, sem birtist þar, hefði verið sjálf María mey.1) Krossfararengiilinn. Myndastytta frá Lourdes. en aldrel 1858 -cá fékk líkist 1) Margoít haföi Bernadette litla spurt veruna aö heiti, fengiö neitt svar viö því. En á Boöunardag Maríu 25. marz hún veruna, og er hún hafði spurt hana þrisvar hver hún væri, hún lohs svar. A mállýzku þeirri, sem Bernadette talaði, og meira spönsku en frönsku, var svarið þetta: Qué soy ér Immaculada Councept>°u (ég er hin óflekkaða vera, hinn óflekkaði getnaöur). Meö þessu svaJ^ var álitið, að veran hefði gefið í skyn, aö hún væri María mey. Sl® skyldi Bernadette ekki svarið og varö aö fá skýringu á því, er heim k°m-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.