Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Page 79

Eimreiðin - 01.10.1926, Page 79
EIMreiðin LÆKNINGAUNDRIN í LOURDES 351 Hun læknaðist að fullu í böðunum í Lourdes 26. júní 1896. Faðir hennar, dr. Aumaitre, skýrir þannig frá lækningunni: Það er alveg útilokað, að svona ungt barn hafi getað læknasb fyrir áreynslu síns eigin vilja, trú sína, ímyndunarafl eða sjálfs- hvöt. Allar þektar sefjunarkenningar reynast fánýtar til skýr- ln9ar þessu undri. Það er ekki unt að dáleiða barn á þessum aldri. Hið eina, sem vér getum gert, er að beygja höfuð v°r í auðmýkt fyrir staðreyndunum, án þess að geta skýrt þær, og viðurkenna hreinskilnislega undramátt hinnar heilögu ^eyjar í Lourdes og dásemdir þær, sem gerast þar fyrir hennar tilstyrk. Ung stúlka, Aurélie Muprelles að nafni, var búin að þjást af berklaveiki í sex ár, og hafði ákafan blóðspýting. Lungun v°ru stórskemd. Hún varð alheil eftir að hafa í eitt skifti fengið bað í lauginni í Lourdes. Læknirinn hennar vottaði shriflega, að öll sjúkdómseinkennin væru gersamlega horfin, °9 hún kendi sér einskis meins. 011 spítalavist og afnot af böðunum í Lourdes er ókeypis. Sjálfboðaliðar annast um sjúklingana og fá ekki annað fyrir v>nnu sína en þakklæti hinna þjáðu og gleðina af að gera 9uði þóknanlegt verk. En það er í þeirra augum meira virði en silfur og gull. Andlega umhverfið í Lourdes virðist þrungið aí trúnaðartrausti og tilbeiðslu. Þó að læknarnir hafi aðgang að sjúklingunum og komi í hópum til að rannsaka þá (yfir 5000 læknar víðsvegar að hafa heimsótt rannsóknarstofnunina undanfarin ár) þá eru það ekki síður prestarnir, sem starfa aó því að létta byrðar sjúklinganna, er koma til Lourdes. Þó er þess ekki krafist af neinum, að þeir játi nokkra sér- staka trú, eða séu yfirleitt trúaðir. Vantrúaðir hafa einnig hlotið lækningu, en hafa þá orðið trúaðir um leið. Þannig ^kk blindur verkamaður frá Lille, sem var frábitinn öllum húmálum, sjónina að fullu í Lourdes 17. september 1908, en *rúna mun hann hafa fengið um leið. Þó er dæmið um Gabríe/ Gargam enn þá eftirtektarverðara. Hann var trúleys- lri9i þegar hann kom til Lourdes, en fékk þar bæði trúna og hoilsuna. Saga hans er í fám orðum þannig: Kvöldið 17. dezember 1899 rakst hraðlest á aðra á leið- ^111* milli Bordeaux og Parísar. Gabríel Gargam var póst-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.