Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 80
352
LÆKNINGAUNDRIN í LOURDES
eimreið>n
þjónn í annari lestinni. Þeir voru fjórir saman í næst aftasta
vagninum. Vélin hafði bilað, og hafði orðið að láta lestma
nema staðar. Á eftir þeim kom önnur hraðlest með 80 kíló'
metra hraða á klukkustund. ]árnbrautarslysið var hræðileð*-
Vagninn, sem póstþjónarnir voru í, fór í mél, og Gabríel
Gargam hentist tíu metra út fyrir vagninn og fanst meðvit-
undarlaus kl. 7 um morguninn. Seint um kvöldið fékk hann
meðvitund, en var allur úr lagi genginn, viðbeinsbrotinn oS
Sjúklingarnir bíða fyrir utan bððin í Lourdes.
höggvinn bæði á andliti, höndum og fótum. í átta mánuði a
hann milli heims og helju, gat lítils neytt og veslaðist upP-
Virtist ekki annað framundan en dauðinn. Það fór að koma
kolbrandur í sárin á fótunum, og læknarnir gáfu honum enða
von um bata. Móðir hans var góð og guðhrædd kona.
kom daglega að vitja hans og reyndi að vekja hjá honum h'u
og traust á guði. En Gargam var gersamlega frábitinn o
slíku, og það varð honum að eins til skapraunar, þegar sp>|
alapresturinn eða einhver systranna kom til að biðja Wrir,
honum, þar sem hann lá. Loks stakk móðir hans upp a Þvl
með hálfum huga, að þau skyldu reyna að fara til Lourdes-
Gargam var sama. Hann vissi að hann átti að deyja, og Þe^
var einskonar tilbreyting áður en hann skyldi við. Þann
ágúst 1901 var lagt af stað til Lourdes. Gargam var fluttuf