Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Side 81

Eimreiðin - 01.10.1926, Side 81
ElMREIÐIN LÆKNINGAUNDRIN I LOURDES 353 með hinni mestu varkárni og búið um hann á sjúkrabörum. Samt varð ferðin með járnbrautarlestinni honum til mikillar kvalar, svo að loks leið yfir hann af þjáningunum. Þegar hann rankaði við sér stóð móðir hans hjá honum og sagði honum, að nú væru þau að koma til Lourdes. Hann vék höfðinu frá henni og neitaði að taka undir bænir hennar. Þó var hann til altaris um kvöldið hjá hellinum. Hann hafði lofað móður sinni því. En nú gerist óvæntur atburður. Þegar hann er að ijúka við að veita hinu heilaga sakramenti viðtöku, grípur hann áköf löngun til að biðja. En hann getur ekki beðið, veit ekki, hvernig hann á að fara að því. Hann kemur ekki upp nokkru orði. Honum finst hann vera að kafna. Svo fer hann að hágráta. Honum finst eins og ljós streyma inn í sál sína sinhversstaðar að ofan. Og hann sér — og hann trúir. Tár- stokknum augum horfir hann á Maríumyndina á syllunni yfir hellinum, og óendanlegur friður og öryggi sveipast um sál hans. Seinna um daginn er farið með hann í baðið. Síðan blessa Prestarnir hann. Það líður yfir hann. Andlitið blánar og líkam- lnn kólnar upp. Menn óttast, að hann sé skilinn við. Þá opnar hnnn augun, og heyrir áköllin og bænirnar alt í kringum sig. Hann reynir að rísa upp við olnboga, en tekst ekki, — reynir nftur. Og alt í einu stendur hann uppréttur. Skinhoraður er tann eins og beinagrind, en hann skjögrar fáein skref áfram. Svo hrasar hann og dettur og er lagður aftur í sjúkrabörurnar. Vfirlæknirinn við rannsóknarstöðina í Lourdes, dr. Boissarie, felur þetta einhvern áhrifamesta atburð, sem hann hafi verið vitni að. Þrjátíu þúsund manns höfðu safnast utan um sjúkra- ^Örur Gargams fyrir framan Rósinkranskirkjuna. Þetta var um bað leyti sem hinar almennu pílagrímsferðir til Lourdes stóðu Vfir, og voru um sextíu aðkomulæknar staddir á stöðinni. ^oru það bæði spítalalæknar og prófessorar, innlendir og er- 'endir. Sjúklirgurinn, sem nú var orðinn heill, lá á börunum, og rUnnu stór tár niður kinnar hans. Hann endurtók í sífellu: *Heilaga mær, ég þakka þér!« Við h!ið hans liggur móðir ^ns á bæn. Svo er Gargam fluttur inn á stöðina. Hann stendur á fætur. Hann er í síðum náttfötum og á að sjá eins °9 beinagrind í líkklæðum. »Við verðum að loka og fresta 23
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.